Í gær, miðvikudaginn 4. september, var haldin opnunarhátíð MATEY Seafood Festival í Sagnheimum, Safnahúsinu í Vestmannaeyjum. Viðburðurinn markaði upphaf hátíðarinnar sem fagnar íslenskum sjávarfangi og framúrskarandi...
Veitingastaðurinn GOTT í Vestmannaeyjum opnaði í vikunni aftur eftir vetrarlokun og framkvæmdir. “Við skiptum á öllu utaná húsinu, nýtt bárujárn, skyggni og gerðum nýtt skilti með...
Fjöldi glæsilegra fiskveitingastaða í hæsta gæðaflokki í Vestmannaeyjum hlýtur að vera með því mesta sem þekkist á byggðu bóli miðað við íbúatölu. Þá ályktun dregur að...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2018. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1 – Hugsanlegar hættur...
Hráefni 800 gr laxaflök án roðs 4 dl kjúklingasoð (má vera vatn og 1 msk kjúklingakraftur 200 gr bankabygg 1 dl rjómi 1 stk gulrót, smátt...
Pítsugerðin er nýr veitingastaður við Bárustíg 1 í Vestmannaeyjum en staðurinn opnar 15. maí næstkomandi. Eigendur eru hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason sem eru jafnframt...
Veitingastaðurinn GOTT í Vestmannaeyjum, mun senn opna í miðborg Reykjavíkur, nánar tiltekið á nýja Hilton Curio hótelinu í Hafnarstræti að því er fram kemur á mbl.is...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Aska – Hostel er stofnað af heimamönnum og verður í endurnýjuðu húsi við Bárustíg 11 í Vestmannaeyjum. Í sama húsi og Aska, þ.e. á fyrstu hæð...
Ríflega sjö þúsund manns hafa pantað í jólahlaðborð veitingastaðanna á nítjándu og tuttugustu hæð Turnsins í Kópavogi. Þetta eru um fimm hundruð á kvöldi, segir Sigurður...
Íslenskir og Washington kokkar sameinuðust dagana 13-18 sept. og báru fram ferskt og náttúrulegt Íslenskt hráefni á veitingastöðum WASHINGTON, D.C. t.a.m. lambið, sjávarfang, osta og einmuna hið...