Veitingastaðurinn Hannes Boy á Siglufirði er einstaklega fallegur staður sem býður upp á huggulegt og rómantískt umhverfi með útsýni yfir fallega smábátahöfnina og tignarleg fjöllin. Staðurinn...
Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson á Siglufirði lagði fram fyrir hönd Selvíkur ehf. fyrirspurn til skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar vegna fyrirhugaðra breytinga á útliti og starfsemi Gránugötu 15B,...
Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir fluttu til Siglufjarðar fyrri hluta árs 2018 þegar þau tóku við veitingasviðinu hjá Hannes Boy, Rauðku og Sigló Hóteli. Jimmy...
Bókunarstaða hjá Sigló hótel á Siglufirði næstu mánaða lítur vel út og svo virðist sem ekkert lát sé á fjölgun bókana. Þetta segir Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir,...
„Þetta er bara enn ein helvítis sveiflan eins og maður þekkir úr sjávarútveginum. Maður er eiginlega búinn að vera í krísustjórnun alla tíð þannig að þetta...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2019. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Herbergjanýtingin á Hótel Sigló hefur aukist á undanförnu og skrifast það á aukna ásókn Íslendinga. Hótelið fær líka mjög góða umsögn á Tripadvisor og Booking. Kristbjörg...
Á facebook síðu veitingastaðarins Hannes Boy á Siglufirði hefur verið birt tilkynning um að staðurinn verður lokaður yfir veturinn. Nýir rekstraraðilar þau Bjarni Rúnar Bequette og...
Eftir tveggja ára hlé var Síldarævintýrið á Siglufirði haldið á ný um helgina með pompi og prakt, en með breyttum áherslum. Munar þar mestu um að...
Frosti Olgeirsson er veitingastjóri á Hannes Boy og Rauðku hjá Sigló veitingar á Siglufirði. Frosti er 32 ára en hann bjó á uppeldisárum sínum í Frakklandi...
Á Sigló Hótel er veitingastaðurinn Sunna en nafnið er dregið af Sunnubragga sem stóð áður þar sem hótelið er í dag. Útsýni veitingastaðarins er beint yfir...
Síldarminjasafnið á Siglufirði er einn helsti áfangastaður ferðamanna þegar þeir eiga leið um bæinn, enda um að ræða eitt stærsta sjóminja- og iðnaðarsafn landsins. Bátahúsið á...