Nú á dögunum opnaði formlega RVK Brewing Co. í viðbyggingu í gamla Tónabíó og Vinabæ hússins í Skipholti. „Það var smekkfullt hjá okkur frá opnun til...
RVK Bruggfélagið ætlar að taka slaginn og vona að sumarið sé lokins á leiðinni. Nýjasti Sumarbjórinn þeirra er á leiðinni og heitir ORA Sumarbjór og er...
Elskulegu vinir. Um leið og við þökkum kærlega fyrir viðskiptin og samveruna á árinu sem er að líða óskum við ykkur gleðilegra jóla og farsældar á...
Það er nóg um að vera þessa dagana hjá brugghúsinu RVK Brewing Co sem staðsett er við Skipholt 31, en á næstu vikum mun fyrirtækið koma...
Bjórhlaup RVK Brewing Co er örugglega eftirminnilegasta hlaup sumarsins, en Bjórhlaupið byrjar og endar við Bruggstofuna á Snorrabraut 56 í hjarta Reykjavíkur laugardaginn 3. september. Svæðið...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Vegleg bjórhátíð var haldin 22. – 23. október s.l. þar sem 28 úrvals-framleiðendur, 300 gestir komu saman og útkoman var stanslaust fjör. Hátíðin var haldin í...
Bruggstofan við Snorrabraut 56 í Reykjavík opnar formlega í dag föstudaginn 16. júlí klukkan 16:00. Í boði verður 16 tegundir af handverksbjórum á krana og low’n...
Valgeir Valgeirsson bruggmeistari hóf nýlega störf við RVK Brewing Co sem yfirmaður brugghúss, auk þess sem hann kemur inn í eigendahóp félagsins. Valgeir lagði stund á...
Samtök Íslenskra Handverksbrugghúsa halda sína fyrstu bjór og brugghátíð í samstarfi við Bryggjuna Brugghús á Menningarnótt. Hátíðin fer fram úti á bryggjunni og taka 11 handverksbrugghús...
Í tilefni af alþjóðlega sambruggdegi kvenna sem haldinn er hátíðlega um allan heim hvert ár þann 8. mars hittust konur í bruggi; bruggarar, blandarar og eigendur...