Út er komin kennslubók fyrir fyrsta þrep matvælabrauta. Höfundar bókarinnar eru matreiðslumeistarnir Hermann Þór Marinósson, Hinrik Carl Ellertsson, Sigurður Daði Friðriksson, Ragnar Wessman og Ægir Friðriksson....
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Varmalandi í Borgarfirði laugardaginn 29. apríl sl. Á fundinum voru að venju hefðbundin aðalfundastörf ásamt því að ný stjórn...
Agnar Sverrisson matreiðslumaður hefur verið ráðinn sem yfirkokkur á veitingastaðnum Moss í Bláa Lóninu. Undanfarin ár hefur Agnar starfað sem ráðgjafi í veitingadeild Bláa Lónsins við...
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hótel Natura þriðjudaginn 15. september síðastliðinn var kjörin ný stjórn. Björn Bragi Bragason fráfarandi forseti gaf ekki kost...
Nemendur í Hótel- og matvælaskólanum komu sáu og sigruðu öll sem eitt í nýafstöðnum viðburði sem var í hádeginu 9. apríl s.l. í Granda Mathöll. Sjá...
Þessi uppskrift vann silfurverðlaun á heimsmeistaramóti landsliða í matreiðslu, en keppnin var haldin í Berlín dagana 8. – 13. september árið 1996. Innihald 2 l vatn...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Í gegnum tíðina hefur norrænum matreiðslumönnum þótt miður hvað ensku og frönsku slettur hafa dóminerað á matseðlum á kostnað móðurmáls hvers lands fyrir sig og að...
Íslenskt dómaranámskeið á vegum Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi föstudaginn 17. apríl kl. 14:00 til 17:00. Ragnar Wessman kennslustjóri og Jakob...
Dagana 14. og 15. maí fór fram Sveinspróf í matreiðslu, þ.e.a.s. í heita matnum sem er próf í kvöldverði, en prófið í kalda hlutanum var í...
Í Hótel og matvælaskólanum eru matreiðslunemar í verklega æfingu með fartölvur sínar, en þeir sækja uppskriftir og öll viðföng á netið fyrir æfinguna. Ragnar Wessman fagstjóri...
Hér er á ferðinni aðferð sem ég nota til þess að skapa umræður um hvað þyki tilhlýðilegt þegar paraðir eru saman ólíka hráefnaflokka. Hver eru hin...