Vertu memm

Uppskriftir

Tómatseyði Ragnars Wessman

Birting:

þann

Tómatseyði

Ragnar Wessman matreiðslumeistari

Ragnar Wessman matreiðslumeistari

Þessi uppskrift vann silfurverðlaun á heimsmeistaramóti landsliða í matreiðslu, en keppnin var haldin í Berlín dagana 8. – 13. september árið 1996.

Innihald

2 l vatn

1,5 kg tómatar

80 gr laukur

35 gr hvítlauks geirar

240 gr selleri stöngull

80 gr gulrætur

30 gr steinselju stönglar

200 gr salt laus grænmetis kraftur (oscar)

750 ml sæt vín (Baron de montequ)

250 gr eggjahvítur

12 basil lauf

Aðferð:

Hakkið grænmetið og blandið út í grænmetis soðið og sæt vínið, þeytið eggjahvíturnar út í og kryddið til, látið suðuna koma upp og látið malla við vægan hita. Framreiðið með basil laufum.

Höfundur: Ragnar Wessman matreiðslumeistari

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið