Haustin eru í sérstöku upphaldi hjá mér. Ég hlakka til að snúa aftur til vinnu eftir verðskuldað sumarleyfi. Svo eru haustin tími dásamlegrar uppskeru af fersku...
Hörpuskel er kjörið að bera fram sem forrétt til að tendra bragðlaukana. Hana má ekki elda lengi, annars er hætta á að hún verði gúmmíkennd og...
Hráefni 1 pk Klädesholmen 5-minuterssild 1 dós sýrður rjómi 2 harðsoðin egg 3 msk majónes handfylli hökkuð steinselja 1/2 tsk Bera chilisósa 3-4 stór hvítlauksrif 1...
Hráefni 1 pk Klädesholmen 5-minuterssild 1 dós sýrður rjómi 3 msk majónes handfylli hakkað dill 1 msk hlynsíróp 1 1/2 msk Edmont Fallot dijon sinnep salt...
Fátt er betra á grillið en lambakjöt. Mér finnst mjög gaman að grilla lambalæri – en það er stundum erfitt að grilla, tekur drykklanga stund (sem...
Það spannst talsverð umræða í dag um hvaða kjúklingarétt ætti að elda í kvöld. Ég stakk upp á Kjúkling Parmigiano – en Snædís var ekki spennt....
Fyrir sex Hráefni 1/2 búnt af ferskum aspas 4 egg 35 g smjör 35 hveiti 300 ml mjólk 4 msk rifinn Västerbotten ostur 1/2 hvítlauksgeiri smjör...
Fyrir sex Fyrir botninn 5 brauðsneiðar 3 msk jómfrúarolía salt, pipar og krydd af eiginvali (t.d hvítlaukssalt eða sítrónupipar) 4 egg 1 peli af rjóma 100...
Til að fagna sýningu þáttanna Lambið og miðin buðu framleiðendurnir, Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir og sjónvarpskokkur og Kristján Kristjánsson, til veislu í Grasagarðinum – nánar tiltekið...
„Auðvitað ætti ég að vera elda ekta vínarsnitzel eftir þeirri aðferð sem ég lærði af Harald, yfirkokkinum á Das Seekarhaus skíðahótelinu í Obertauern.“ skrifar Ragnar Freyr...
Alþjóðlegi Pizzudagurinn var haldinn hátíðlegur víða um heim í gær 9. febrúar. Ragnar Freyr Ingvarsson einnig þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu gerði ljúffenga flatböku með steiktu...
Ragnar Freyr Ingvarsson einnig þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu birtir á heimasíðu sinni girnilega uppskrift af hvítsúkkulaðiostaköku. Hráefnalisti fyrir sex 400 g rjómaostur 1 peli rjómi...