Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Brút er nýr veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur sem opnar í sumar. Brút verður staðsettur á jarðhæð við pósthússtræti 2, á hótelinu 1919. Nafnið er vísun í...
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay hefur síðustu vikuna verið við tökur á nýjum sjónvarpsþætti á Vestfjörðum. Ragnar Eiríksson, kokkur á Vínstúkunni Tíu dropum, hefur verið honum innan handar,...
Mikil gróska er nú í veitingahúsaflórunni í Reykjavík og er borgin orðin spennandi áfangastaður fyrir sælkera heimsins. Eigendur DILL Restaurant, KEX hostels og Hótel Holts hafa...
Yfirkokkur og rekstrarstjóri veitingahússins DILL við Hverfisgötu 12 eru úti í Stokkhólmi og taka yfir eldhúsið og ofnana á hinum virta pizzastað Omnipollos Hatt. Ragnar Eiríksson...
Dill á Hverfisgötu 12 er með nýjan matreiðsluþátt í bígerð sem mun fara í framleiðslu í haust. Í þættinum mun yfirmatreiðslumaður Dill, Ragnar Eiríksson, þræða hringinn...
Okkur langar öllum að líða vel og öll þurfum við að nærast og haldast næring og vellíðan þétt í hendur. Annar stór þáttur í vellíðan er...
Stjörnukokkurinn Ragnar Eiríksson fer með starfsmenn hjá tímaritinu FLOOD víðsvegar um landið og sýnir þeim hvar hann sækir hráefnið fyrir Michelin veitingastaðinn Dill þar sem Ragnar...
Veitingastaðurinn DILL, fyrsti íslenski staðurinn til að fá Michelinstjörnu, er fullbókaður næstu fjóra mánuðina. „Bókunarkerfið okkar er bara fjóra mánuði fram í tímann og er meira...
Veitingastaðurinn DILL Restaurant hefur getið sér gott orð hérlendis sem erlendis. Hann hefur hlotið margskonar viðurkenningar og hefur nokkrum sinnum verið valinn besti veitingastaður Íslands á...
Einn þekktasti sjónvarpskokkur Breta, Rick Stein, er staddur hér á landi við upptökur á nýrri sjónvarpsþáttaröð. Stein hefur um árabil verið þekktasta andlit BBC á þessu...
Já ég er kominn heim eftir 6-7 ára útlegð , sagði Ragnar Eiríksson matreiðslumaður í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um heimkomuna. Ragnar lærði fræðin sín á...