Sjálft jólahaldið og undirbúningur þess á athygli flestra um þessar mundir. Sjaldan fá hefðir og skemmtileg sérviska okkar margra að betur njóta sín betur á heimilum...
Ég er mjög stoltur yfir því að þrátt fyrir að hafa rekið samtals sex veitingastaði í gegnum árin þá hefur félag sem ég hef verið hluti...
Ekki man ég nákvæmlega dagsetninguna eða árið en atvikið man ég nokkuð vel. Einn daginn vorum við fjórir kokkar og þrír lærlingar að vinna í eldhúsinu...
Spennan vex nú þegar niðurtalning er hafin fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu sem hefst í Lúxemborg 26. nóvember næstkomandi. Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarnar vikur og mánuði...
Hvað fáum við út úr starfi í félagasamtökum eins og okkar ágæta félagi sem við tilheyrum? Uppskeran er oftast í samræmi við það sem er lagt...
Æviágrip 2022 Hilmar Bragi Jónsson matreiðslumeistari var fæddur á Ísafirði 25. október 1942 í húsi sem þá var Krókur 2 en er í dag Krókur 3....
Í tilefni 50 ára afmælis Klúbbs Matreiðslumeistara 16. febrúar 1972, langar mig að birta nöfn þeirra sem stofnuðu klúbbinn. Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara: Forseti: Ib Wessman Gjaldkeri:...
Í september fór fram keppni um titilinn Matreiðslumaður ársins í Póllandi. Jakob Hörður Magnússon, eigandi Hornsins í Hafnarstræti, var bragðdómari í keppninni. Með fylgir pistill og...
Svanur Gísli Þorkelsson skrifar skemmtilegan pistil um salt, sem er eitt af því sem við tökum sem sjálfsögðum hlut í dag. Fyrrum var það afar verðmætt...
Dagana 30. maí til 2. júní var haldið heimsþing Worldchefs í Abu Dhabi en þingið er haldið á tveggja ára fresti. Það voru um 400 kokkar...
Íslendingar fagna því stundum á ferðalögum erlendis hversu mikið ódýrara er að kaupa mat og vín á veitingastöðum. Á hinn bóginn er því stundum kastað fram...
Kæru matreiðslumenn og konur. Á sínum tíma árið áður en Klúbbur Matreiðslumeistara var stofnaður, kallaði Ib Wessman, sem var á þessum árum yfirmatreiðskumaður í Naustinu, saman...