Í gær mánudaginn 27. maí var Michelin-stjörnurnar fyrir Norðurlöndin kynntar við hátíðlega athöfn í Savoy leikhúsinu í Helsinki. Hér að neðan finnur þú uppfærðan lista yfir...
Amma Don/ÓX í samstarfi við Iðuna fræðslusetur býður upp á Masterclass um viský með hinum heimsþekkta sérfræðingi Koray Özdemir. Námskeiðið fer fram á ÓX og þar...
Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu hefur hlotið hina eftirsóttu Michelin stjörnu. Þetta var kunngjört við hátíðlega athöfn í Turku í gær. „Þetta eru frábær tíðindi, Michelin...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
„Í mínum huga er íslenska lambið villibráð, það gengur meira og minna villt, sem gerir það einstakt að öllu leyti. Bragðið, ilmurinn og áferðin er eitthvað...
Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Stafangri í Noregi hvaða veitingastaðir á Norðurlöndum hljóta hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn ÓX á Laugarvegi hlaut hina eftirsóttu...
Á veitingahúsinu Skál á Hlemmi var slegið upp veislu 22. feb. sl. til að fagna fersku íslensku lambakjöti í febrúar. Á matseðlum á mannamótum um miðjan...
Nú í vikunni tilkynnti Michelin hvaða veitingastaðir á Norðurlöndunum hrepptu stjörnuna frægu. Verðlaunaafhendingin fór fram í Helsinki í Finnlandi við hátíðlega athöfn. Dill restaurant fékk Michelinstjörnu...
Gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð er kokkurinn og veitingamaðurinn Þráinn Freyr Vigfússon sem hefur áhugaverðan feril að baki og hefur komið víða við. Hann er einn...
Í maí birti Great Big Story myndband á Youtube um veitingastaði sem allir eiga það sameiginlegt að vera vandlega faldir. Á meðal veitingastað er matsölustaður í...
Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka: GLOBAL MASTERS LEVEL 1. ÒX Restaurant,...
Fagmenn á ÓX eru óhræddir við að fara ótroðnar slóðir og einnig djörfung til að vera leiðandi í veitingabransanum. Nú eru ÓX starfsmenn í óða önn...