Nú um helgina var Nielsen og OMNOM með PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Vel heppnuð veisla og voru um 100 gestir sem mættu...
Um Konudagshelgina 17. – 18. febrúar verður Nielsen og OMNOM PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og...
Aðstandendur súkkulaðigerðinnar Omnom láta drauma sína rætast og ætla á morgun, föstudaginn 25. september kl. 16 að opna ísbúð í rýminu fyrir framan súkkulaðigerðina að Hólmaslóð...
Súkkulaðiframleiðslufyrirtækið Omnom jók tekjur sínar um nær 30% á nýliðnu rekstrarári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2019 sem fjallað er nánar um í...
Súkkulaði íslenska fyrirtækisins Omnom er komið í sölu í 25 Whole Foods verslunum á North West svæðinu í Bandaríkjunum, þar á meðal í Kaliforníu. „Þetta hefur...
Nú í nóvember mánuði hélt Omnom til Salt Lake City, þar sem súkkulaðiframleiðandinn hlaut þann heiður að vera miðdepill hinnar árlegu „Caputo’s Chocolate Festival“. Hátíðin var...
Vetrarlína Omnom er komin út og sækir innblástur sinn í íslenskar jólahefðir sem ylja landsmönnum um hjartarætur með minningum liðinna jóla. Omnom sækir innblástur í matarhefðir,...
Omnom súkkulaði hlaut á laugardaginn einn mesta heiður í súkkulaðigerð sem völ er á þegar súkkulaðið Milk of Nicaragua vann gulllverðlaun á heimsmeistaramótinu í súkkulaðigerð fyrir...
Á hverju ári býr súkkulaðismiðjan Omnom til sérstakt vetrarstykki í anda jólahátíðarinnar. „Í ár vildum við draga fram það bragð sem minnir okkur einna helst á...
Omnom súkkulaði sópaði að sér verðlaunum á Evrópumóti í súkkulaðigerð í gær. Omnom hlaut 11 verðlaun, þar á meðal 5 gullverðlaun. Gullverðlaunahafar Evrópumótsins fá þátttökurétt á...
Á vordögum tók landinn sérstaklega vel á móti Evróvision poppi Omnom og kjamsaði á litríku góðgætinu á meðan Svala stóð sig eins og hetja á sviðinu...
Súkkulaðigerðin Omnom hlaut þrenn verðlaun nú á dögunum yfir skandinavísk súkkulaði, en verðlaunaafhendingin var haldin við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn. Omnom súkkulaðið Lakkrís + Sea Salt...