Jólapúnsinn 2025 fór fram í Jólaportið og tókst viðburðurinn með eindæmum vel. Alls söfnuðust 200.000 krónur sem að þessu sinni renna til Sorgarmiðstöðin, sem veitir stuðning...
Hinn alþjóðlegi kokteilaviðburður Woodford Reserve Old Fashioned Week var haldinn hér á landi í fyrsta sinn í síðustu viku og markaði tímamót fyrir íslenska baramenningu. Hátíðin,...
Íslendingurinn með frábæran árangur: Náði 2. sæti í sínum flokki á Heimsmeistaramóti Barþjóna!
Íslenski barþjónninn Róbert Aron Proppé Garðarsson tryggði sér í gærkvöldi sæti í 15 manna úrslitum á World Cocktail Championship (WCC) 2025 í Cartagena, eftir frábæran árangur...
Heimsmeistaramótið í kokteilagerð, World Cocktail Championship (WCC) 2025, er nú formlega hafið í hinni sögulegu Kólumbísku borg Cartagena. Þar eru saman komnir barþjónar frá 97 löndum...
Keppnin um Hraðasta barþjóninn fór fram, 4. nóvember, í Kjallaranum á Sæta Svíninu við frábæra stemningu. Um er að ræða árlega hraðakeppni Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi...
Stykkishólmur breyttist í suðupott kokteilmenningar um helgina þegar Stykkishólmur Cocktail Week fór fram með glæsibrag. Hátíðin, sem skipuleggjendur lýsa glaðlega sem „stórustu“ kokteilahátíð landsins, var haldin...
Síðastliðið þriðjudagskvöld fór fram líflegt Pílumót veitingafólks á veitingastaðnum Oche í Kringlunni. Mótið, sem var skipulagt af Mekka Wines & Spirits, var vel heppnað og voru...
Alls tóku 34 barþjónar þátt í keppninni í ár og komust 10 stigahæstu keppendurnir áfram og kepptu til úrslita um að hreppa hinn eftirsótta Bláa Safír. ...
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin síðastliðinn þriðjudag í kjallaranum á Sæta Svíninu. Vel var mætt á fundinn og er gaman að sjá mikla grósku barmenningu í...
Heimsmeistaramót barþjóna í kokteilagerð hófst 31. október og lýkur annað kvöld með hátíðarkvöldverði og verðlaunaafhendingu. Mótið er haldið í Madeira í Funchal, höfuðborg eyjunnar en þar...