Guðmundur Halldór Bender matreiðslunemi er nýr „Commis“ aðstoðarmaður Sigurjóns í keppniseldhúsinu í Bocuse d’Or úrslitakeppninni sem haldin verður 22. og 23. janúar 2023 í Lyon í...
Sjáland er nýr veitingastaður sem staðsettur er við Ránargrund 4 við Arnarnesvoginn í Garðabæ. Glæsilegur veitingastaður sem býður upp á fjölbreytta möguleika, veislusal, veitingastað, kaffihús ofl....
„Þetta hefur farið rosalega vel af stað, miklu betur en við þorðum að vona. Þær áætlanir sem við gerðum eru þegar sprungnar og við erum glaðir...
Mikil gróska er nú í veitingahúsaflórunni í Reykjavík og er borgin orðin spennandi áfangastaður fyrir sælkera heimsins. Eigendur DILL Restaurant, KEX hostels og Hótel Holts hafa...
Matreiðslumennirnir Hinrik Carl Ellertsson og Ólafur Ágústsson frá Sæmundi í sparifötunum á KEX Hostel, DILL og Hverfisgötu 12 verða með í einni stærstu matar- og drykkjahátíð...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Matreiðslumaðurinn og veitingastjóri Sæmundar í sparifötunum á Kex Hostel, Ólafur Ágústsson, heldur til Portland í Oregon í vikunni og kemur til með að opna pop up...
Undirbúningur hjá landsliði matreiðslumanna er hafin og hafa landsliðsmeðlimir verið að taka myndir af réttum og spá í hvaða stefnu landsliðið fari í matarlistinni í heimsmeistaramótinu...
Úrslit íslensk eldhús liggur fyrir og er það austurland sem vann að þessu sinni. Það eru þeir Ægir Friðriksson matreiðslumaður á Skólabrú og Ólafur Ágústsson matreiðslunemi...