Vertu memm

Keppni

Úrslit íslenskt eldhús

Birting:

þann

Úrslit íslensk eldhús liggur fyrir og er það austurland sem vann að þessu sinni. Það eru þeir Ægir Friðriksson matreiðslumaður á Skólabrú og Ólafur Ágústsson matreiðslunemi af Grand hótel Reykjavik. Alls voru 5 keppendur sem tóku þátt.

Matseðill

Stökksteiktur lax á lerkisveppabyggi með kræklingafroðu.

Lamb eldað á tvö vegu, hreyndyrapylsa með hrútaberjamauki og blóðbergsgláa.

Bláberjasouffle, möndlukaka og skyrís.

Við hjá Freistingu viljum óska þeim innilega til hamingju. Einnig viljum við benda á að Ólafur er Varaformaður Ung-Freistingar.

© Guðjón Kristjánsson

Viltu birta grein á Veitingageirinn.is? Sendu okkur póst [email protected]. Með pistlinum þarf að fylgja nafn höfundar, titill og mynd.

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið