Síðastliðið þriðjudagskvöld fór fram líflegt Pílumót veitingafólks á veitingastaðnum Oche í Kringlunni. Mótið, sem var skipulagt af Mekka Wines & Spirits, var vel heppnað og voru...
Alþjóðlega veitingastaða- og afþreyingakeðjan Oche kemur til með að taka yfir pláss hins gamla Stjörnutorgs Kringlunnar frá og með sumarbyrjun. Ísland verður þar með níunda landið...