Portúgölsku veitingamennirnir Nuno Faria og Bento Amaral hafa fest kaup á Fálkahúsinu við Hafnarstræti 1-3, en fasteignin hýsir þrjá veitingastaði í þeirra eigu: Sæta Svínið, Fjallkonuna...
Hin árlega barþjónakeppni Graham’s Blend Series var haldin 27. febrúar sl. á Gilligogg. Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s Port var dómari...