Veitingastaðurinn á Álftanesi sem heitir Hlið / fisherman’s Village hefur opnað að nýju. Hlið er lítið þorp sem er með 25 herbergi og veitingstað fyrir hópa....
Undanfarin tvö ár hafa verið frekar döpur hvað varðar tilbreytingar eins og út að borða upplifun, en eitthvað er nú að birta til sem betur fer....
Crisscross matarferðir og bændur á Bjarteyjasandi buðu til fjöruferðar í gær, sunnudaginn 25. apríl, þar sem Eydís Mary Jónsdóttir land- og umhverfisfræðingur og Hinrik Carl Ellertsson...
Mathöllin Borg29 opnaði formlega í gær, en hún er staðsett við Borgartún 29 í Reykjavík. Alls eru níu veitingastaðir í mathöllinni en það eru þeir Hipstur...
Bál Vín og Grill er nýr veitingastaður í flóru veitingastaða í nýju mathöllinni Borg29 sem staðsett er við Borgartún 29 í Reykjavík. Áætlað er að opna...
Í febrúar opnaði bleiki kampavíns og freyðivínsbarinn Trúnó með pomp og prakt og sló algjörlega í gegn á fyrsta degi. Trúnó freyðivínsbar er klárlega kærkomin viðbót...
Endurbyggt Mjólkurbú Flóamanna sem nú er risið í nýja miðbænum verður sannkallað matarmenningarhús. Þar verður mathöll með átta nýjum veitingastöðum, tveir barir og sýning um skyr...
Þeir sem hafa átt leið hjá Landssímareitnum undanfarið hafa eflaust tekið eftir miklum breytingum frá því sem áður var, en þar mun Icelandair hótel starfrækja hótel...
Þrátt fyrir einstaka tíma þá eru margir bjartsýnir á framtíðina í dag, en núna næstu daga ætla eldhressir stórhugar að opna eina glæsilegustu mathöll bæjarins í...
Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2021, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Brass Kitchen & Bar. Manuel Schembri stóð...
Kaffi Duus sem staðsett er við Duusgötu 10 í Keflavík hefur verið lokaður undanfarnar vikur vegna breytinga. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá...
Nokkrir veitingastaðir hafa opnað Sælkerabúðir inn á sínum stöðum, þar sem girnilegt og flott úrval er í boði af allskyns sælkeravörum. Árlega höldum við fjölskyldan litlu...