Agnar Sverrisson matreiðslumaður hefur opnað nýjan bar sem býður einnig upp á girnilegan matseðlil. Agnar Sverrisson, stofnandi Michelin veitingastaðarins Texture í London sem lokaði í fyrir...
Það þarf vart að kynna smurbrauðsdrottningu okkar Íslendinga Marentzu Poulsen, en hún hefur til að mynda rekið sumarveitingastaðinn Flóran í garðskála Grasagarðsins frá árinu 1997. 1....
Nú fyrir stuttu opnaði Ítalski veitingastaðurinn Primo og hefur verið mikil aðsókn á nýja staðinn eftir opnun. Primo er staðsettur á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis í...
Móðir mín flutti í Tunguselið þegar Seljahverfið var að byggjast um 1978 en það kallaði hún að flytjast upp fyrir snjólínu og inn á öræfin. Það...
Reglulega birtir Landsvirkjun viðtal við starfsfólk sitt á facebook síðu fyrirtækisins. Nú er komið að Ingvari Sigurðssyni matreiðslumeistara en hann stýrir mötuneytinu, „Lóninu“, á skrifstofum Landsvirkjunar...
Mér finnst austurlenskur matur bæði góður og spennandi en ég veit lítið um þessa matargerð og það skal ég fúslega viðurkenna en það veit ég að...
Fyrir um fimm árum síðan voru gerðar miklar framkvæmdir á veitingaskálanum Víðigerði, Húnaþingi vestra þegar nýir eigendur tóku við. Staðurinn fékk nýtt nafn og heitir í...
Gunnlaugur Arnar Ingason bakari og konditor og æskufélagi hans Böðvar Böðvarsson opnuðu nýja veisluþjónustu í mars s.l. Veisluþjónustan fékk nafnið Gulli Arnar og er staðsett við...
Michelin stjörnukokkurinn Thomas Keller tilkynnti fyrir helgi, að einum af hans nýjustu veitingastöðum var lokaður til frambúðar vegna COVID-19 heimsfaraldursins, veitingastaðinn TAK Room í New York,...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn eigandi Slippsins í Vestmanneyjum birti tilkynningu á facebook, þar sem hann segir að það er ekkert leyndarmál að það er...
Fyrir nokkru kíktum við á veitingastaðinn Pizzasmiðjan sem opnaði í fyrra á Akureyri, en hann er staðsettur við Hafnarstræti 92 þar sem La Vita e Bella...
Í sumar var veitingastaðurinn Hannes Boy á Siglufirði með breyttu sniði þar sem honum var breytt í kaffi/ísbúð og voru margir gestir ánægðir með þessa breytingu....