Ashley Marriot hefur fært Íslandi stórsigur á alþjóðavettvangi með því að vinna hina virtu International BarLady 2025 keppni! Keppnin fór fram á hinu sögufræga Hotel Nacional...
Landslið kjötiðnaðarmanna heldur áfram að gera sig klárt fyrir komandi keppni í París, og síðasta æfing sem fram fór í Hótel og matvælaskólanum í MK á...
Fimmtudaginn 4. febrúar 2025 hélt Klúbbur matreiðslumeistara (KM) í Reykjavík fund í húsakynnum ÓJ&K – ÍSAM á Korputorgi. Fundurinn var sérstakur að því leyti að konditorar...
Rekstur Kokkalandsliðsins og Klúbbs matreiðslumeistara hefur vaxið svo mikið að ekki er lengur hægt að reiða sig eingöngu á sjálfboðaliða. Frá því í maí 2024 hefur...
Óhætt að segja að unga fólkið hafi sjarmað dómnefndina og áhorfendur upp úr skónum. Jakob Leó Ægisson sigraði hversdags matreiðslukeppnina „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“...
Hin árlega barþjónakeppni Graham’s Blend Series var haldin 27. febrúar sl. á Gilligogg. Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s Port var dómari...
Á síðastliðnu þriðjudagskvöldi fór fram einstök keppni í hraða og snyrtimennsku á barnum Jungle, þar sem Barþjónaklúbbur Íslands og Jungle héldu „Espresso Martini Turbo White T-Shirt...
Kokkalandsliðið skrifaði nýverið undir bakhjarlasamning við stærstu hótelkeðju landsins Íslandshótel sem á og rekur 17 hótel og veitingastaði um allt land. Sævar Karl Kristinsson, yfirmaður veitingasviðs...
Michelin-stjörnukokkurinn Victor Garvey mun endurvekja Midland Grand Dining Room á St Pancras Renaissance hótelinu í London með nýjum matseðlum sem færa ferska sýn á klassíska franska...
Keppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 27. febrúar næstkomandi, staðsetning og tími auglýst síðar. Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto í maí...
Síðastliðið þriðjudagskvöld fór fram líflegt Pílumót veitingafólks á veitingastaðnum Oche í Kringlunni. Mótið, sem var skipulagt af Mekka Wines & Spirits, var vel heppnað og voru...
Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi fór fram um helgina. Í ár tóku 18 keppendur þátt í matreiðslu, 5 í...