Veitingastaðurinn Sumac, eitt af vinsælustu veitingahúsum Reykjavíkur, var með PopUp viðburð nú um helgina á veitingastaðnum LYST á Akureyri. „Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt...
Starfsfólk Ekrunnar þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína á básinn okkar á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll 31. október og 1. nóvember. Að þessu sinni lögðum við...
Heimsmeistaramót barþjóna í kokteilagerð hófst 31. október og lýkur annað kvöld með hátíðarkvöldverði og verðlaunaafhendingu. Mótið er haldið í Madeira í Funchal, höfuðborg eyjunnar en þar...
Keppandi Íslands Grétar Matthíasson steig á svið með fyrstu keppendum dagsins þegar hann hóf keppni í undankeppni heimsmeistaramótsins í kokteilagerð. Hann hafði 15 mínútur til þess...
Það er búið að vera nóg um að vera á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöllinni sem hófst í gær fimmtudaginn 31. október, en henni lýkur í dag föstudaginn...
Það var líf og fjör og margt um manninn á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu í Laugardalshöll í gær. Boðið var upp á veitingar framreiddar úr...
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikil þörf er fyrir birgja og starfsfólk stóreldhúsa...
Mötuneytið í Alvotech er þekkt fyrir að bjóða upp á fjölbreyttar, hollustu- og bragðgóðar máltíðir, en allt annað var upp á teningnum hjá mötuneytinu nú á...
Uppskrift - Djúpsteiktar vöfflur með lambatartar
Besti veitingastaður í heimi Noma snýr aftur til Ace hótelsins í bænum Kyoto í Japan þar sem Noma mun bjóða upp á PopUp í tíu vikur,...
Matreiðslunemar í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á „street food“ í hádeginu nú í vikunni í tilefni vetrarfrís hjá skólanum. Boðið var upp á spennandi rétti...
Nú um helgina hélt Slow Food Reykjavík samtökin tveggja daga hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur undir nafninu BragðaGarður. Á föstudeginum tóku nemendur úr Grunndeild matvæla á...