Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram laugardaginn 8. nóvember 2025 í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar kepptu hæfileikaríkir íslenskir nemar um sæti í...
Keppnin um Hraðasta barþjóninn fór fram, 4. nóvember, í Kjallaranum á Sæta Svíninu við frábæra stemningu. Um er að ræða árlega hraðakeppni Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi...
Laugardaginn 25. október síðastliðinn blés Matarauður Vesturlands til líflegs matarmarkaðar á Breið á Akranesi í tilefni Vökudaga. Þar safnaðist saman fjöldi framleiðenda, listamanna og áhugafólks um...
Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sem áttu heimangengt lögðu leið sína í Klúbb matreiðslumeistara / Icelandic Chefs Association í hádeginu í gær. Þar tóku á móti þeim...
Það voru góðir gestir sem mættu á kynningardag fyrir hótel og gistiheimili í sýningarsal Bako Verslunartækni síðastliðinn föstudag. Þar sem kynntar voru helstu nýjungar og heildarlausnir...
Þrír efnilegir matreiðslunemar frá Spáni, Portúgal og Ítalíu heimsóttu Ísland nýverið í boði verkefnisins Bacalao de Islandia. Tilefnið var sigur þeirra í hinni árlegu keppni Concurso...
Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt...
Í tilefni Alþjóðlega kokkadagsins mættu félagar í Klúbbi matreiðslumeistara á Kótilettukvöld Samhjálpar, þar sem þeir steiktu og framreiddu ljúffengar smjörbaðaðar kótilettur fyrir um 350 gesti. Stemningin...
Sífellt fleiri lúxushótelkeðjur leggja nú út í nýjan rekstrarflokk og setja á markað stórglæsileg skemmtiferðaskip sem kynnt eru sem „yachts“ fremur en hefðbundin skemmtiferðaskip. Meðal þeirra...
Dagana 8. og 9. október fór fram forkeppni í bakaranemakeppni við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni,...
Í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands til Finnlands 7.–8. október var haldin stór viðburður í Katajanokka Kasino í Helsinki þar sem íslensk matargerð og hráefni...
Matreiðslumennirnir Dagur Pétursson og Daniel Crespo frá veitingastaðnum La Barceloneta í Reykjavík tóku nýverið þátt í hinni virtu matarhátíð Gastronomika 2025 sem haldin var í San...