Nú í vikunni var Reynir Grétarsson, matreiðslumeistari og veitingamaður á kaffi- og veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri, með fræðsluerindi á matvæla- og ferðamálabraut í Verkmenntaskólanum...
Um síðastliðna helgi fór fram Bartender Choice Awards (BCA) en þar voru aðstandendur Jakob, Joel og Andreas frá Bartender Choice Awards komnir til landsins., bæði til...
Síðastliðna helgi fór fram Bartenders’ Choice Awards (BCA) tilnefningar hér á Íslandi og fór viðburðinn fram á Gilligogg. BCA hefur skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur...
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða...
Keppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 27. febrúar næstkomandi, staðsetning og tími auglýst síðar. Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto í maí...
Ef þú ert í Miðvesturríkjunum, sérstaklega í Ogallala, Nebraska, þá gefst þér tækifæri á að ferðast aftur til villta vestursins. Veitingastaðurinn Front Street Steakhouse er staðsettur...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara (KM) verður haldinn í Hörpu laugardaginn 11. janúar 2025 næstkomandi. Er þetta einn stærsti og glæsilegasti viðburður ársins og verður klárlega eftirminnilegt kvöld...
Á Íslandi er mikil gróska í handverksbakaríum þar sem lögð er alúð við þrautreyndar aðferðir við bakstur brauða og sætabrauða. Þá er lögð áhersla á að...
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin eru sífellt á ferðinni um heim allan allt árið og borða mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Enginn veit hverjir þessir eftirlitsmenn eru þar...
Veitingastaðurinn La Barceloneta hlaut nú á dögunum ICEX viðurkenningu frá spænskum stjórnvöldum, en þessi viðurkenning er merki um að veitingastaðurinn bjóði upp á ekta spænskan mat....
Árið 2024 var stórt fyrir matgæðinga á Keflavíkurflugvelli. Fjöldi nýrra veitingastaða opnaði í samstarfi við góða samstarfsaðila á árinu sem nú er að ljúka. Flugvöllurinn er...
Veitingastaðurinn Piccolo býður upp á ekta ítalska stemningu með fjölbreyttu úrvali af réttum innblásnum víða frá Ítalíu. Áherslan er á einfaldleika og fyrsta flokks hráefni til...