Veitingastaðurinn Viðvík, sem staðsettur er á Snæfellsnesi við þjóðveginn á leið frá Hellissandi, hefur opnað að nýju. Viðvík lagðist í dvala 29. ágúst í fyrra eftir...
Dagana 30. maí til 2. júní var haldið heimsþing Worldchefs í Abu Dhabi en þingið er haldið á tveggja ára fresti. Það voru um 400 kokkar...
Þá er tíundu Bjórhátíðinni lokið, sem að þessu sinni var haldin í reiðhöll háskólans, Þráarhöll á Hólum í Hjaltadal nú um helgina. Vel var mætt á...
Í maí var haldin skemmtilegur viðburður í Iðnó þar sem frumkvöðlar í mat og drykk buðu gestum upp á að smakka afurðir sínar. Sjá einnig: Nýsköpunarsmakk...
Í þessum þætti sjáum við þá félaga, Gunnar Karl Gíslason og Halldór Laxness Halldórsson, fljúga vestur á Ísafjörð og leggja hluta af Vestfjörðum undir fót. Þeir...
Þremur árum eftir síðustu árshátíð kom loks að því að starfsfólk Ölgerðarinnar gerði sér glaðan dag og var árshátíð félagsins haldin með pompi og pragt í...
Nú um mánaðarmótin opnaði ný heildverslun sem staðsett er við Skútuvog 9 í Reykjavík. Útkeyrsla til viðskiptavina – Öflug netverslun Heildverslunin heitir Stórkaup og býður upp...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Annar þáttur Veislunnar var sýndur í gær á RÚV þar sem þáttastjórnendurnir, Gunnar Karl Gíslason Michelin-kokkur og Halldór Laxness Halldórsson betur þekktur sem Dóri DNA, heimsóttu...
Rúmlega 100 veitingastaðir í Katalóníu-héraði á Spáni munu kynna íslenskan saltfisk undir slagorðinu Tellem el Bacallá (Katalónska: Smakkaðu saltfiskinn), og bjóða upp á saltfisk frá Íslandi...
Næstkomandi helgi verður opnaður glæsilegur veitingastaður á Hótel Borg. Einvalalið fagfólks stendur að breytingunum og má þar til dæmis nefna Hákon Örvarsson matreiðslumann, sem hefur lagt...
Nú um helgina fór fram Norræna nemakeppnin, en keppnin var haldin í Hótel-, og matvælaskólanum þar sem nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku,...