Sigurjón Bragi Geirsson náði 8. sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem haldin var í Lyon 22. – 23. janúar. Úrslitin voru tilkynnt í...
Sykursalur hefur verið tekinn formlega í notkun í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýri. Sykursalur er einkar glæsilegur veislu- og viðburðasalur sem rúmar 200 manns. Gróska er í...
Tilnefningar til Bartender Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á þriðjudaginn var. BCA er norræn barþjónakeppni þar sem breið dómnefnd samansett af veitingamönnum frá hverju landi fyrir...
Kramber er nýr veitingastaður í Reykjavík, staðsettur við inngang Kramshússins á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis. Kramber er bæði kaffihús og vínbar og býður upp á gott...
Fröken Reykjavík er nýr og glæsilegur veitingastaður við Lækjargötu 24, en staðurinn opnaði formlega nú á dögunum og að því tilefni var haldið glæsilegt opnunarteiti. Hönnun...
Það er í mörg horn að líta þessa dagana hjá nemendum í matreiðslu og framreiðslu í VMA. Í gærkvöld og fyrrakvöld töfruðu þeir fram góðgæti af...
Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í seinni keppnisgreininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Chef’s Table” þar sem...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands og keppnin um titilinn Hraðasta barþjóninn var haldin í gær með pomp og prakt á Sólon í Reykjavík. Dagskrá fundarins fól m.a. í...
Íslenska kokkalandsliðið hóf seinni keppnisdaginn sinn núna í hádeginu í Lúxemborg en keppnin hefur staðið yfir síðan á föstudag. Eins og kom fram í fréttum á...
Pósthús Food Hall opnaði 18. nóvember s.l. en hún er staðsett í gamla Pósthúsinu að Pósthússtræti 5 í miðbæ Reykjavíkur. Upphaflega átti Pósthúsið Food Hall að...
Í gær opnaði Hótel Holt dyr sínar aftur fyrir matargesti í aðdraganda jóla og býður nú upp á glæsilegan PopUp viðburð þar sem einn fremsti matreiðslumaður...
Nýr bar opnaði nú á dögunum við Skólavörðustíg 8 í Reykjavík, en gengið er inn Bergstaðastrætis megin. Staðurinn heitir Bingo Drinkery og er casual hverfisbar með...