Heimsmeistaramót barþjóna stendur nú yfir í Róm á Ítalíu og lýkur 2. desember næstkomandi. Það er Grétar Matthíasson sem keppir fyrir hönd Íslands. Á heimsmeistaramótinu eru...
Fullt var út úr dyrum á Kaffi Flóru þegar fram fór útgáfuhóf Helvítis matreiðslubókarinnar á dögunum. „Við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segir Ívar Örn Hansen,...
Nóvemberfundur Klúbbs matreiðslumeistara Norðurlands var haldinn nú á dögunum í matsal Útgerðarfélags Akureyringa. Theódór Sölvi Haraldsson matreiðslumeistari mötuneytisins bauð upp á glæsilegan mat í samvinnu við...
Rúnar Marvinsson var gestakokkur á Hótel Holti, fimmtudaginn sl. og honum til aðstoðar voru synir hans Gunnar Páll og Sumarliði Örn matreiðslumenn. Rúnar bauð upp á...
Keppnin um hraðasta barþjóninn fór fram samhliða Aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands og var hún haldin í samstarfi við Mekka Wines & Spirits á Sæta Svíninu 21. nóvember...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands og keppnin um hraðasta barþjóninn var haldin í gær með Pomp og Prakt á Sæta Svíninu! Sjá einnig: Deividas Deltuvas hreppti titilinn Hraðasti...
Nú í vikunni bauð Félagsstofnum stúdenta upp á fimm metra af afmælisköku frá Kökulist í tilefni 55 ára afmælis FS í ár. Það var Tríóið Fjarkar...
Kaffihúsið Á Bistró opnaði formlega nú á dögunum og rekstraraðilar eru Auður Mikaelsdóttir framreiðslumeistari og Andrés Bragason matreiðslumeistari. Á Bistró er staðsett við eitt fallegasta útivistarsvæði...
Úlfar Finnbjörnsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Reykjavík Grand verður með glæsilegt villibráðarhlaðborð með ómótstæðilegum veisluréttum úr úrvals villibráð. Úlfar er betur þekktur sem ‘Villti kokkurinn’ og hefur...
Fröken Selfoss er nýr veitingastaður sem opnar í dag með pomp og prakt, en staðurinn er staðsettur í miðbæ Selfoss. Fröken Selfoss leggur sérstaka áherslu á...
Það var mikil stemning í lokahófi Negroni vika 2023! Samtals safnaðist 476.036 kr. til Ljónshjartans. Klakavinnslan sá um skipulaggningu á hátíðinni og hefur hún aldrei verið...
Það var margt um manninn og glatt á hjalla þegar suðrænir matreiðslunemendur kynntu rétti úr íslenskum saltfisk í Hótel og matvælaskólanum í MK. Kynningin var samstarf...