Nýtt og endurbætt Hótel Blönduós opnaði formlega nú á dögunum. Húsnæði hótelsins og umhverfi þess er einstakt fyrir margar sakir. Hótelið stendur í miðjum gamla bænum...
Hrognkelsa Félag Íslands stóð fyrir skemmtilegum viðburði á Þremur Frökkum nú í vikunni, en þar fór fram aðalfundur hjá félaginu. Rúmlega 30 manns mættu í hrognkelsa...
Veitingastaðurinn OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44 í Reykjavík, þar sem Yuzu borgarar voru áður til húsa. Sigurður Laufdal er eigandi og yfirmatreiðslumaður staðarins, en...
Á árshátíð Klúbbs matreiðlsumeistara sem haldin var á Hótel Varmalandi þann 29. apríl síðastliðinn var Ólöfu Jakobsdóttir veitt Cordon Blue orða KM. Orðan er veitt þeim...
Nemendur í kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólanum buðu upp á hágæða Angus nautakjöt í kjötbúð skólans nú á dögunum. Kjötbúðin heppnaðist mjög vel og seldist allt upp,...
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum opnar 4. maí næstkomandi. Það er matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra sem standa...
Hreinlætisdagar RV voru haldnir 26. og 27. apríl og tókust með eindæmum vel. Gestir á sýningunni komu frá fjölbreyttum hópi fyrirtækja og stofnana voru allir sammála...
Með fylgir skemmtilegur matseðill frá Hótel Sögu, nánar tiltekið á Grillinu sem hét upphaflega Stjörnusalur. Hörður Ingi Jóhannsson Það er Hörður Ingi Jóhannsson matreiðslumeistari sem...
Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari fagnar starfsafmæli á árinu, en 55 ár eru frá því að hóf fyrst störf sem kokkur. Það var árið 1968 sem Brynjar byrjaði...
Nú fyrir stuttu sá veisluþjónusta Önnu Konditorí og Lárusar Loftssonar um fermingarveislu og má með sanni segja að þar réð gamla góða klassíkin ferðinni. Boðið var...
Barinn Kveldúlfur á Siglufirði hefur opnað að nýju eftir gagngerar breytingar og endurbætur á staðnum. Eigendur tóku ákvörðun að hætta með týpíska bar stemningu og minnkuðu...
Í síðustu viku fór fram hin árlega kokteilahátíðin Reykjavík Cocktail Weekend sem lauk á sunnudaginn 2. apríl með barþjónakeppni. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg...