Núna á vorönn er boðið upp á nám í 2. bekk í matreiðslu á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA). Er þetta í fimmta skipti sem slíkt...
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og...
Halldór Þórhallsson eða betur þekktur sem Dóri í Mjódd verður gestakokkur Matarhjallans í hádeginu á morgun þriðjudaginn 16. janúar frá kl. 11:30 -13:30. Matarhjallinn opnaði árið...
Veitingahúsið Indian Curry hefur opnað útibú að Vesturgötu 12 í Reykjavík. Það var árið 2004 sem að Indian Curry opnaði fyrsta indverska veitingastaðinn á Akureyri. Staðurinn...
Í byrjun desember tók veitingastaðurinn Moss á móti gestum á pop-up viðburði þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var áður til húsa. Sjá einnig: Michelin pop-up...
Hátíð var í bæ á Borg Restaurant 20. Desember síðastliðin þar sem Jólabolla Barþjónaklúbbs Íslands fór fram. Bollan er árlegur góðgerðaviðburður, en í ár rann allur...
Það var virkilega góð jólastemning í jólamatarmarkaðinum sem haldinn var nú um helgina í Hörpu. Fjölbreyttar vörur voru til sýnis þar sem framleiðendur sjálfir kynntu og...
Kaffihúsið og handverksbakaríið Bakað hefur opnað í verslunar- og veitingarými Keflavíkurflugvallar, en fyrr í sumar opnaði Bakað á innritunarsvæðinu á 1. hæð flugvallarins. Þar er meðal...
Fyrirtækið Baker family ehf., sem er í eigu bakarameistarans Vals Þórssonar, Elísabetar Sveinsdóttur, Þóreyjar Sveinsdóttur og Gregorz Zielke, tekur við rekstri Sesam Brauðhúss af Lostæti Austurlyst...
Ljúffengt Sjávarrétta Ravioli með sítrónu og Feykir osta fyllingu, borið fram með humarsósu, krækling og kolkrabba. Myndir: facebook / Tides Leyfðu okkur að birta þinn rétt...
Veitingasalurinn á Kaffi Klöru hefur fengið töluverðar breytingar, en veitingastaðurinn er staðsettur í gamla pósthúsinu í Ólafsfirði, . Nýr eigandi er á Kaffi Klöru en það...
Grétar Matthíasson fulltrúi Íslands keppti í dag í úrslitum á heimsmeistaramóti barþjóna þar sem hann gekkst undir skriflegt þekkingarpróf, bragð- og lyktarpróf og nú síðast hraðapróf...