Sala er hafin á nýjum Óðals Havarti og Óðals Tind í sneiðum. Osturinn er í hæsta gæðaflokki. Umbúðirnar vekja athygli og þær endurspegla það andrúmsloft sem...
Mjólkursamsalan hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla allan rifinn ost í 200 g endurlokanlegum pokum með best fyrir 31. ágúst, 20. sept, 21. sept,...
Þann 13. júní s.l. fór fram vígsluathöfn í tilefni af upphafi skyrframleiðslu í Rússlandi undir vörumerkinu Ísey Skyr sem er í eigu Mjólkursamsölunnar. Að framleiðslunni stendur...
Ísey skyr og Ísey skyrbarir hafa verið tilnefnd til virta verðlauna, Ísey skyr fyrir besta nýja vörumerkið og Ísey skyrbar fyrir best heppnuðu útvíkkun vörumerkja (brand...
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem skilaði...
Á næstu dögum munu plastdósir undir KEA skyrdrykki hverfa úr hillum íslenskra verslana og í staðinn fara skyrdrykkirnir góðu í umhverfisvænni pappafernur. Í framhaldinu stendur til...
Bjarki Long framreiðslumaður og ostasérfæðingur með meiru heimsótti kjötdeild Hótel og matvælaskólans nú á dögunum. Þar fór hann yfir hvaða ostar hentar best með kjöti og...
Nú er hreint Ísey skyr fáanlegt í 1 kg umbúðum. Þessar nýju umbúðir eru að sjálfsögðu endurlokanlegar og einstaklega handhægar fyrir stórnotendur og alla unnendur skyrsins....
Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum og öðru góðgæti er gómsæt gjöf sem gleður í aðdraganda jólanna. MS býður upp á fjölbreytt ostakörfuúrval þar...
Rjóminn er alltaf jafn góður og er hann á sérstöku tilboðsverði nú í byrjun nóvember. Það er upplagt að nota tækifærið og leyfa rjómanum að leika...
Mjólkursamsalan hefur hafið sölu á þremur tegundum af smjöri í 10 kg kössum en til þessa hefur ekkert verið í boði á milli 500 g og...
Ísey skyr með bökuðum eplum vann heiðursverðlaun í skyrflokknum á matvælasýningunni International Food Contest sem haldin er í Herning í Danmörku dagana 3.-5. október. Ísey skyr...