Fréttir af lokun Dill vöktu mikla athygli, enda staðurinn rómaður, vinsæll og sá eini á Íslandi sem hefur skartað Michelin-stjörnu. Samkvæmt heimildum fréttastofu Vísis hefur rekstur...
Eitt stærsta handverksbrugghús Bandaríkjanna kemur til Íslands í mánuðinum og munu bjórarnir þeirra vera fáanlegir á Íslandi frá og með 26. janúar. Komu Stone Brewing til...
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna veitingastaðinn Agern ásamt hinum danska frumkvöðli og sjónvarpsmanni Claus Meyer. Agern...
Mikkeller & Friends blæs til stórveislu og upphitunar fyrir komandi Bjórhátíð Kex. Í dag föstudaginn verður glaðningur beint frá Warpigs í Kaupmannahöfn en 5 mismunandi bjórar...
KEXLAND hefur borist nýr liðsauki og kom hann til starfa í byrjun árs. KEXLAND er ferða-, afþreyingar- og viðburðahlutinn af KEX Hostel, Sæmundi í Sparifötunum, Mikkeller...
Föstudaginn 22. janúar gefst Íslendingum einstakt tækifæri til að smakka bjóra frá hinu marg rómaða brugghúsi Brasserie Dieu du Ciel! frá Montreal í Kanada. Dieu du...
Mikkeller & Friends Reykjavík blæs til stórveislu í dag föstudaginn 6. nóvember þar sem jólabjórar Mikkeller og To Øl verða opinberaðir. Alls verða níu jólabjórar á...
Eitt af ferskari brugghúsum Norðurlanda tekur yfir dælurnar á Mikkeller & Friends Reykjavík. Næstkomandi föstudag, 16. október, mun Mikkeller & Friends Reykjavík á Hverfisgötu 12 blása...
Félagið Sæmundur í sparifötunum, sem m.a. rekur samnefndan veitingastað á Kex Hostel, er stór hluthafi í Kaffihúsi Vesturbæjar, rekur veitingastaðinn Dill og á nafnlausa pítsastaðinn á...
Þann 11. september næstkomandi ætla Mikkeller & Friends á Hverfisgötu 12 að blása til mikillar bjórveislu og kynna fyrir Íslendingum þá frábæru bjóra sem Chicago og...
DILL Restaurant Reykjavik, Hverfisgata 12, Mikkeller & Friends Reykjavík og Sæmundur í Sparifötunum á Kex Hostel óska eftir dugmiklum og metnaðarfullum matreiðslunemum í allar stöður. Við...
Mikkeller & Friends er ný krá við Hverfisgötu 12, en hún opnaði formlega nú í vikunni og myndaðist löng biðröð bjórunnenda fyrir utan kránna og talsverð...