Allir atkvæðisbærir félagsmenn í MATVÍS. hafa rétt á að kjósa í kosningunni. Athugið að það má kjósa eins oft og hver vill, aðeins seinasta atkvæðið mun...
Ég hef unnið í faginu síðan 1995 og starfa nú sem forstöðumaður veitingasviðs hjá Center Hotels. Trúnaðarstörf fyrir MATVÍS hafa átt stóran þátt í lífi mínu...
Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður gefur kost á sér til formanns Matvís. Framboðsfrestur rann út í dag 7. mars klukkan 16 og eru þrjú í framboði til...
Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k. Rafræn kostning um stjórnarkjör fer fram frá...
Ég hef setið í stjórn og trúnaðarráði MATVÍS frá árinu 2012, og var trúnaðarmaður í Ísal ( álverinu í Straumsvík ) frá árinu 2011 og sat...
Níels Sigurður Olgeirsson matreiðslumeistari og formaður Matvís hefur ákveðið að hætta sem formaður á aðalfundi félagsins 14. mars næstkomandi. Framboðsfrestur er 7 dagar fyrir aðalfund, en...
Matvís hefur keypt nýja orlofsíbúð á La Zenía svæðinu suður af Torrevieja stutt frá Villamartin á Spáni. Opnað verður fyrir útleigu kl. 9:00 15. janúar n.k....
Jólaball MATVÍS
Í gær greindi Morgunblaðið frá því að áform séu um opnun 30 nýrra veitingahúsa í miðborg Reykjavíkur á næstu misserum. Þessi nýju veitingahús munu eðli málsins...
Frá 1. júlí 2017 hækkar framlag atvinnurekenda í lífeyrisgreiðslur til Matvís félagsmanna um 1,5% og verður 10,0%. Nánari upplýsingar er hægt að lesa á vef ASÍ...
Frá og með 1. maí s.l. hækkuðu laun um 4,5% hjá félögum í Matvæla- og veitingafélagi Íslands, félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum. Á vef matvis.is er...
Munið árlegt 1. maí kaffi Matvís, Rafiðnaðarsambandsins og Grafíu að Stórhöfða 27, Grafarvogsmegin, í húsnæði Rafiðnaðarskólans, að lokinni kröfugöngu og útifundi.