MATVÍS bauð félagsmönnum sem eru 65 ára og eldri í árlega haustferð fimmtudaginn 30. Ágúst 2018. Að þessu sinni var stefnan tekin á Vestmannaeyjar. Pétur Sturluson...
MATVÍS hefur skipulagt ferð fyrir eldri félaga. Farið verður fimmtudaginn 30. ágúst og er mæting á Stórhöfða 31, húsnæði MATVÍS, klukkan 9:30. Rúta mun sækja mannskapinn...
Í facebook grúppunni veitingageirinn hefur verið lífleg umræða um að félagsmenn gátu ekki kosið í formannskosningum félagsins í vikunni. Alls 106 félagsmenn í Matvís, félagi iðnaðarmanna...
Óskar Hafnfjörð Gunnarsson hefur verið kjörinn formaður Matvís. Hann hlaut 203 atkvæði. Þrjú voru í framboði til formanns Matvís. Á kjörskrá voru 1774 og greiddu 392...
Ágúst Már Garðarsson, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k. Rafræn kosning um...
Allir atkvæðisbærir félagsmenn í MATVÍS. hafa rétt á að kjósa í kosningunni. Athugið að það má kjósa eins oft og hver vill, aðeins seinasta atkvæðið mun...
Ég hef unnið í faginu síðan 1995 og starfa nú sem forstöðumaður veitingasviðs hjá Center Hotels. Trúnaðarstörf fyrir MATVÍS hafa átt stóran þátt í lífi mínu...
Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður gefur kost á sér til formanns Matvís. Framboðsfrestur rann út í dag 7. mars klukkan 16 og eru þrjú í framboði til...
Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k. Rafræn kostning um stjórnarkjör fer fram frá...
Ég hef setið í stjórn og trúnaðarráði MATVÍS frá árinu 2012, og var trúnaðarmaður í Ísal ( álverinu í Straumsvík ) frá árinu 2011 og sat...
Níels Sigurður Olgeirsson matreiðslumeistari og formaður Matvís hefur ákveðið að hætta sem formaður á aðalfundi félagsins 14. mars næstkomandi. Framboðsfrestur er 7 dagar fyrir aðalfund, en...
Matvís hefur keypt nýja orlofsíbúð á La Zenía svæðinu suður af Torrevieja stutt frá Villamartin á Spáni. Opnað verður fyrir útleigu kl. 9:00 15. janúar n.k....