Fyrsti maí, baráttudagur verkalýðsins, verður haldinn hátíðlegur næstkomandi mánudag. Að venju verður viðamikil hátíðardagskrá um land allt.
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Sex keppendur taka þátt í keppni í matreiðslu að þessu sinni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars. ...
Aðalfundur MATVÍS (Matvæla-og veitingafélags Íslands) verður haldinn í Húsi fagfélaganna, Stórhöfða 31 miðvikudaginn 29. mars klukkan 16.00. Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf. Gengið inn Grafarvogsmegin.
Mánudaginn 6. febrúar klukkan 10:00 verður opnað fyrir bókanir á orlofshúsum MATVÍS um páskana. Fyrirkomulagið fyrstur kemur – fyrstur fær gildir um þessar bókanir. Páskavikan er...
Uppstillingarnefnd MATVÍS hefur skilað tillögu sinni um stjórn, trúnaðarráð og skoðunarmenn fyrir starfsárið 2023-2024. Tillöguna má sjá hér að neðan. Frestur annarra sem vilja bjóða sig...
Rétt er að minna á að laun, sem greidd eru út núna um áramótin, eiga að lágmarki að vera 6,75% hærri en áður. Hækkun launa vegna...
Nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins var samþykktur skömmu fyrir jól. Mikill styrkur fólst í því öfluga samfloti iðnaðar- og verslunarfólks sem varð til við samningagerðina og...
Félagsmenn hafa samþykkt nýjan kjarasamning MATVÍS og Samtaka atvinnulífsins. Samningurinn var samþykktur með ríflega 76% greiddra atkvæða. Kosningaþátttaka var með ágætum. Tæplega 33% félagsmanna greiddu atkvæði...
Matvæla- og veitingafélag Íslands stendur fyrir jólaballi í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2 í Reykjavík, þann 11. desember næstkomandi. Athugið að miðasala hefst 28. nóvember og stendur yfir...
Nokkrir samningafundir hafa verið haldnir í samningaviðræðum iðnfélaganna við Samtök atvinnulífins. Núgildandi samningur við SA rennur út 1. nóvember næstkomandi, eða á þriðjudaginn. MATVÍS tekur þátt...
Sveinspróf í matreiðslu, framleiðslu, bakaraiðn og kjötiðn fara fram í janúar 2023. Þeim sem hyggja á að þreyta sveinspróf er bent á að umsóknarfrestur er til...