Tvöhundruð og fjörutíu nýsveinar úr þrettán iðngreinum útskrifuðust við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gær, 19. september. Þessi hópur var úr Byggiðn, VM, MATVÍS og...
Ferð heldri félagsmanna MATVÍS, 65 ára og eldri, verður farin fimmtudaginn 28. september 2023. Mæting er á skrifstofu MATVÍS, Stórhöfða 31 klukkan 9:30. Tilkynna skal um...
Samninganefndir félaganna fjögurra í Húsi fagfélaganna; RSÍ, VM, MATVÍS og Byggiðnar funduðu á þriðjudaginn. Fundurinn var fyrsti sameiginlegi fundur samninganefndanna vegna þeirra kjarasamningsviðræðna sem fram undan...
Fræðsluráð matvæla- og veitingagreina félagsins hefur samþykkt að hækka hámarksendurgreiðslu úr fræðslusjóði um rúmlega 60%. Hámarksstyrkur var 40 þúsund en verður frá 1. ágúst 2023 65...
MATVÍS vekur athygli á að orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfstíma og starfshlutfall á orlofsárinu. Orlofsuppbót er kr. 56.000 samkvæmt almenna kjarasamningnum. Félagsmenn eru...
Kjötiðnaðarneminn Bríet Berndsen Ingvadóttir er lent í Sviss, en þar mun hún æfa næstu daga fyrir Euroskills keppnina sem haldin verður í borginni Gdańsk í Póllandi...
Fyrsti maí, baráttudagur verkalýðsins, verður haldinn hátíðlegur næstkomandi mánudag. Að venju verður viðamikil hátíðardagskrá um land allt.
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Sex keppendur taka þátt í keppni í matreiðslu að þessu sinni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars. ...
Aðalfundur MATVÍS (Matvæla-og veitingafélags Íslands) verður haldinn í Húsi fagfélaganna, Stórhöfða 31 miðvikudaginn 29. mars klukkan 16.00. Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf. Gengið inn Grafarvogsmegin.
Mánudaginn 6. febrúar klukkan 10:00 verður opnað fyrir bókanir á orlofshúsum MATVÍS um páskana. Fyrirkomulagið fyrstur kemur – fyrstur fær gildir um þessar bókanir. Páskavikan er...
Uppstillingarnefnd MATVÍS hefur skilað tillögu sinni um stjórn, trúnaðarráð og skoðunarmenn fyrir starfsárið 2023-2024. Tillöguna má sjá hér að neðan. Frestur annarra sem vilja bjóða sig...