Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram laugardaginn 8. nóvember 2025 í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar kepptu hæfileikaríkir íslenskir nemar um sæti í...
Mikilvægur liður í þjónustu MATVÍS er að veita félagsfólki upplýsingar um kjarasamningsbundin réttindi og markaðslaun. Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins sér þessa dagana um framkvæmd könnunar um...
Í vikunni skrifuðu Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS, Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), undir nýjan samning um skipulag...
Iðan fræðslusetur býður upp á áhugaverð og hagnýt námskeið fyrir fagfólk í matvæla- og veitingagreinum. Markmiðið er meðal annars að efla faglega hæfni og skapa tækifæri...
„Ég hef lengi haft mikinn áhuga, virðingu og þakklæti til þeirra sem stunda verk- og iðnnám og held að vegur þess þurfi að vera enn meiri...
Gunnar Guðmundsson, keppandi í iðnaðarrafmagni, vann til bronsverðlauna í sinni keppnisgrein á Euroskills 2025 sem fram fór í Herning í Danmörku í vikunni. Verðlaunaafhending og lokahátíð...
Undirbúningur íslenska hópsins fyrir Evrópumót iðn- og verkgreina, Euroskills, stendur nú sem hæst. Þrettán einstaklingar keppa fyrir Íslands hönd í Herning í Danmörku dagana 9. til...
Vinnustaðaeftirlit Fagfélaganna (MATVÍS, VM og RSÍ) og Eflingar, sem hóf starfsemi í september 2023, hefur það hlutverk að tryggja að aðstæður á vinnustöðum séu í samræmi...
Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi fór fram um helgina. Í ár tóku 18 keppendur þátt í matreiðslu, 5 í...
Fagfélögin vekja athygli á almennum launahækkunum sem komu til framkvæmda um áramótin, vegna kjarasamnings Fagfélaganna við Samtök atvinnulífsins. Það launafólk sem er á eftirágreiddum launum ætti...
Þeir sem hafa lokið sveinsprófi í matvælaiðnaði og starfa í leikskólum fá ekki menntun sína metna til launa samkvæmt gildandi reglum. Þetta hefur skapað óánægju meðal...
MATVÍS, fyrir hönd starfsfólks veitingastaðarins Flame, vann fullnaðarsigur í máli sem félagið rak fyrir Héraðsdómi Reykjaness, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Matvís. ...