Óhætt er að segja að tímamót hafi orðið þegar MATVÍS skrifaði undir kjarasamning við Reykjavíkurborg nú fyrir helgi. Unnið hefur verið að þessum áfanga lengi hjá...
Árlegt jólaball MATVÍS verður haldið í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2 í Reykjavík, sunnudaginn 8. desember. Ballið verður á milli klukkan 14 og 16. Miðasala hófst á orlofsvefnum...
Desemberuppbót skal greiða í desember, í síðasta lagi 15. desember. Algengast er að uppbótin sé greidd út samhliða greiðslu launa fyrir nóvembermánuð. Uppbótin á almennum vinnumarkaði...
Mikilvægur liður í þjónustu MATVÍS er að veita félagsfólki upplýsingar um kjarasamningsbundin réttindi og markaðslaun. Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins sér þessa dagana um framkvæmd könnunar um...
Niðurstöður kosningar um kjarasamning MATVÍS og sveitarfélaganna lágu fyrir á mánudaginn sl., þegar atkvæðagreiðslunni lauk. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd var kjarasamningurinn samþykktur. Niðurstöðurnar...
Kynningarfundur var haldinn í Húsi fagfélaganna í hádeginu mánudaginn 6. maí, til að kynna nýtt vinnufyrirkomulag fólks í vaktavinnu, sem samið var um í kjarasamningum á...
Heimildarmyndin Frægð og frami í Sacramento verður frumsýnd í Húsi fagfélaganna laugardaginn 20. apríl næstkomandi. Í myndinni er landsliði íslenskra kjötiðnaðarmanna fylgt eftir á sitt fyrsta...
Launahækkanir sem samið var um í kjarasamningum á dögunum, samningum sem samþykktir voru í atkvæðagreiðslu sem lauk 19. mars síðastliðinn, komu til framkvæmda um nýliðin mánaðamót....
Félagsmenn hafa í atkvæðagreiðslu samþykkt kjarasamning MATVÍS og SA, sem skrifað var undir í Karphúsinu 9. mars síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu lauk í dag, klukkan 14:00. Ríflega 80%...
Aðalfundur MATVÍS (Matvæla-og veitingafélags Íslands) verður haldinn í Húsi fagfélaganna, Stórhöfða 31 miðvikudaginn 10. apríl klukkan 16.00. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf, lagabreytingar. Gengið inn Grafarvogsmegin.
Kynningarfundir vegna nýrra kjarasamninga Fagfélaganna (RSÍ, MATVÍS og VM) við Samtök atvinnulífsins verða haldnir á næstu dögum. Fyrsti fundurinn verður haldinn á Grand hótel á morgun,...
„Sex af hverjum tíu sem við tölum við í vinnustaðaheimsóknum eru verkamenn af erlendum uppruna. Nánast undantekningalaust varða þau tilvik þar sem eitthvað er ekki í...