Fagfélögin vekja athygli á almennum launahækkunum sem komu til framkvæmda um áramótin, vegna kjarasamnings Fagfélaganna við Samtök atvinnulífsins. Það launafólk sem er á eftirágreiddum launum ætti...
Þeir sem hafa lokið sveinsprófi í matvælaiðnaði og starfa í leikskólum fá ekki menntun sína metna til launa samkvæmt gildandi reglum. Þetta hefur skapað óánægju meðal...
MATVÍS, fyrir hönd starfsfólks veitingastaðarins Flame, vann fullnaðarsigur í máli sem félagið rak fyrir Héraðsdómi Reykjaness, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Matvís. ...
Fagfélögin (RSÍ, MATVÍS og VM) tóku þann 2. janúar 2025 upp nýjar „Mínar síður“. Þar er meðal annars hægt að sækja um sjúkrastyrki og sjúkradagpeninga auk...
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt atvinnurekanda til að greiða matreiðslumanni, félagsmanni MATVÍS, 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa ásamt orlofi og dráttarvöxtum. Að auki var atvinnurekandinn dæmdur...
Óhætt er að segja að tímamót hafi orðið þegar MATVÍS skrifaði undir kjarasamning við Reykjavíkurborg nú fyrir helgi. Unnið hefur verið að þessum áfanga lengi hjá...
Árlegt jólaball MATVÍS verður haldið í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2 í Reykjavík, sunnudaginn 8. desember. Ballið verður á milli klukkan 14 og 16. Miðasala hófst á orlofsvefnum...
Desemberuppbót skal greiða í desember, í síðasta lagi 15. desember. Algengast er að uppbótin sé greidd út samhliða greiðslu launa fyrir nóvembermánuð. Uppbótin á almennum vinnumarkaði...
Mikilvægur liður í þjónustu MATVÍS er að veita félagsfólki upplýsingar um kjarasamningsbundin réttindi og markaðslaun. Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins sér þessa dagana um framkvæmd könnunar um...
Niðurstöður kosningar um kjarasamning MATVÍS og sveitarfélaganna lágu fyrir á mánudaginn sl., þegar atkvæðagreiðslunni lauk. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd var kjarasamningurinn samþykktur. Niðurstöðurnar...
Kynningarfundur var haldinn í Húsi fagfélaganna í hádeginu mánudaginn 6. maí, til að kynna nýtt vinnufyrirkomulag fólks í vaktavinnu, sem samið var um í kjarasamningum á...
Heimildarmyndin Frægð og frami í Sacramento verður frumsýnd í Húsi fagfélaganna laugardaginn 20. apríl næstkomandi. Í myndinni er landsliði íslenskra kjötiðnaðarmanna fylgt eftir á sitt fyrsta...