Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi- eða óþol fyrir mjólk við neyslu á silfurkúlum frá Dr. Oetker. Varan inniheldur mjólk sem ekki er getið um á umbúðum....
Töluvert hefur verið fjallað um STEC bakteríuna á undanförnum mánuðum, einkum í tengslum við skimunarverkefni Matvælastofnunar um sjúkdómsvaldandi örverur í kjöti á markaði á árinu 2018 og...
Matvælastofnun varar við neyslu kjöts og spiks af grindhval. Fullorðnir skulu borða mest eina máltíð* af kjöti af grindhval og spiki á mánuði samkvæmt færeyskum ráðleggingum....
Matvælastofnun varar við neyslu á grísahakki vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið Stjörnugrís ehf. hefur, í samráði við Matvælastofnun, innkallað af markaði eina framleiðslulotu af grísahakki úr...
Matvælastofnun varar við neyslu á grófu salti með kvörn frá Prima vegna þess að plastagnir úr kvörninni geta borist í saltið við mölun. Fyrirtækið Vilko ehf....
Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) hefur gert könnun á viðhorfi Evrópubúa til matvælaöryggis. Niðurstöðurnar sýna að meirihluti Evrópubúa er meðvitaður um matvælaöryggi og tveir þriðju neytenda hafa breytt...
Fátt jafnast á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Höfum hugfast að ef ekki er rétt staðið að grillun þá...
Utanríkisráðherra Íslands og Tollamálaráðherra Kína undirrituðu í dag samninga um frekari fríverslun við Kína hjá Matvælastofnun á Selfossi. Matvælastofnun hefur unnið að samningsgerðinni undanfarin fjögur ár...
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á einni lotu af chili con carne frá Happ vegna þess að neytandi fann aðskotarhlut úr málmi í vörunni. Heilbrigðiseftirlitið í...
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á einni lotu af Brown parboiled, langkornede brune ris hrísgrjónum frá COOP vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni. Samkaup...
Matvælastofnun varar við neyslu á vínarbrauðslengjum frá Bakarameistaranum vegna málmfísar sem fannst í einni lengjunni. Bakarameistarinn hefur innkallað allar vínarbrauðslengjur af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir sellerí við neyslu á Asian Wok Mix frá COOP. Ein lota af vörunni inniheldur sellerí án þess að...