Landslið bakara keppti í Norðurlandameistaramóti bakara sem haldið var 11.–12. september s.l. í Weinheim í Þýskalandi. Landsliðið hreppti 2. sætið í keppninni sem er glæsilegur árangur....
Landslið bakara keppir í Norðurlandameistaramóti bakara sem haldið verður 11.–12. september næstkomandi í Weinheim í Þýskalandi. Landsliðið hefur æft mikið síðastliðnar vikur og allt orðið klárt...
„Þetta er ein sterkasta keppnin sem við höfum séð í bakstri,“ segir Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, einn af skipuleggjendum keppninnar í bakstri á Íslandsmóti iðn- og verkgreina...
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina, sem hefst í dag og stendur yfir til 18. mars í Laugardalshöllinni, verður keppt í 21 faggreinum þar sem keppendur takast...
Úrslitakeppni bakaranema var haldin í Hótel- og Matvælaskólanum þar sem þrír nemar kepptu dagana 21. og 22. október. Það var Stefanía Malen Guðmundsdóttir frá Bæjarbakarí sem...