Átta nýir veitingastaðir verða í nýrri mathöll sem opna mun í sumar í endurreistu Mjólkurbúi Flóamanna í miðbæ Selfoss. Í Mjólkurbúinu verður einnig bjórgarður, vínbar og...
Endurbyggt Mjólkurbú Flóamanna sem nú er risið í nýja miðbænum verður sannkallað matarmenningarhús. Þar verður mathöll með átta nýjum veitingastöðum, tveir barir og sýning um skyr...
Til stendur að breyta húsnæðinu við Vesturgötu 2 í mathöll, þar sem Reykjavík Restaurant er til húsa, samkvæmt fyrirspurn Davíðs Pitt arkitekts til skipulagsstjóra Reykjavíkur, að...
Þrátt fyrir einstaka tíma þá eru margir bjartsýnir á framtíðina í dag, en núna næstu daga ætla eldhressir stórhugar að opna eina glæsilegustu mathöll bæjarins í...
Fyrirætlanir eru um að byggja við Strandgötu 9, í Hafnarfirði sem nú hýsir kaffihúsið Súfistann, og breyta jarðhæð húsnæðisins í mathöll. Viðbyggingin verður vestan og norðan...
Nú á dögunum opnaði nýr staður í Granda Mathöll sem ber heitið Pastagerðin, þar sem boðið er upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað...
Uppfært – 30 júlí 2020 Grandi Mathöll: „Í ljósi hertra reglna höfum við aflýst dagskránni um helgina. Það verður opið og við fylgjum eftir settum reglum...
Í Hveragerði er nú í uppbyggingu nýr og spennandi áningarstaður við aðalgötu bæjarins sem ber heitið Gróðurhúsið og er áætluð opnun haustið 2020. Í umfjöllun fréttavefs...
Í upphafi var ekkert og síðan kom brauðið og þar næst Street food, segir sagan og ekki ætla ég að rengja það. Street food í þeirri...
Mathöll Höfða auglýsir laust rekstrarpláss. Mathöllin opnaði í mars á þessu ári og hýsir marga frábæra veitingastaði. Auglýsum eftir áhugasömum rekstraraðila fyrir veitingabás. Æskilegt er að...
Stórglæsileg veitingahöll sem vert að að heimsækja.
Nemendur í Hótel- og matvælaskólanum komu sáu og sigruðu öll sem eitt í nýafstöðnum viðburði sem var í hádeginu 9. apríl s.l. í Granda Mathöll. Sjá...