Íslenskur götubiti kom sá og sigraði á European Street Food Awards um helgina. Tvenn gullverðlaun Komo sigraði í tveimur flokkum „Spice Awards“ annars vegar og „Sustainability...
Árshátíð og aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara voru haldin á Vitanum á Akureyri 23. apríl síðastliðinn. Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandinu tók vel á móti félögum sínum. Matseðill árshátíðarinnar...
Norræna nemakeppnin fer fram dagana 26. og 27. apríl og að þessu sinni er hún haldin í Stokkhólmi. Það eru fjórir keppendur sem keppa fyrir íslands...