Reykjavík Street Food heldur áfram að bjóða upp á Götubita víðsvegar í kringum stór Reykjavikur svæðið. Sjá einnig: Matarvagnar ferðast um borgina – „Mathöll á hjólum“...
Menningarnótt verður haldin 24. ágúst n.k. Vegna fjölda áskorana og áhuga sem Reykjavik Street Food hefur verið sýnt eftir Götubithátíðina á Miðbakkanum í júlí, þá verður...
Götubita hátíðin Street Food Festival verður haldin á Miðbakkanum í Reykjavík og hefst hún í dag 19. júlí og stendur yfir til 21. júlí n.k. Hátíðin...
Helgina 6-7 júlí og 13-14 júlí þá verður haldin Matarmarkaður í Laugardal þar sem fram koma matarvagnar, sölubásar með skemmtilegar nýjungar, vegan verslun, bar og skemmtiatriði...
Lobster-hut hefur óskað eftir lóð við Fitjar í Reykjanesbæ undir starfsemi sína, en fyrirtækið rekur matarvagna á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars í miðbænum auk þess að bjóða...
Kjötsúpa í Mæðragarði Þessi vagn er staðsettur í áðurnefndum garði sem er við hliðina á gamla miðbæjarskólanum í Lækjargötu. Hann býður upp á íslenska kjötsúpu í...