John Lindsay hf. hefur keypt Kryddhúsið. Lindsay sérhæfir sig í innflutningi, heildsölu og framleiðslu á mat- og dagvöru til heimila og mötuneyta. Kryddhúsið var stofnað árið...
Við útbúum smekklegar og ljúffengar gjafapakkningar sem innihalda sannkallaðar sælkeravörur sem allir geta notið! Nokkrar mismunandi samsetningar í boði. Pantanir þurfa að berast fyrir 25. sept....
Ísam sér um dreifingu og sölu fyrir veitingastaði, stóreldhús og matvælavinnslur. Skoðaðu úrvalið á vefverslun ÍSAM-Stóreldhús.
Za´atar er dásamleg kryddblanda frá Miðausturlöndum og er típískt notuð á brauð (t.d. Jerusalem bagle), í ídýfu (blandað saman við oífuolíu og úr verður t.d. dásamleg...
Hátíðarkryddblöndur Kryddhússins eru Jólaglöggskryddblandan og Kalkúnakryddið, jurtablanda. Handgerða Jólaglöggskryddsblanda Kryddhússins er nú fáanleg. Hún er dásamleg í glögg, áfengt sem og óáfengt. Hér koma saman „jóla“krydd...
Það er fátt betri comfort matur en ilmandi heimalagað lasagna með helling af bræddum osti. Þetta lasagna er algjör lúxus með nautahakki, Ítalskri Salsiccia pylsu, San...
Fátt er betra á grillið en lambakjöt. Mér finnst mjög gaman að grilla lambalæri – en það er stundum erfitt að grilla, tekur drykklanga stund (sem...
Algjörlega ómótstæðilegar franskar kartöflur með smá „kicki“ sem smellpassa með til dæmis grillmat eða kjúkling. Þetta er uppáhalds leiðin mín til að bera fram franskar kartöflur...
Bylgjan bregður á leik í samstarfi við Kryddhúsið og gleður þrjá heppna hlustendur með smekkfullri körfu af dásamlegu gæðakryddi. Kryddblöndurnar frá Kryddhúsinu eru handgerðar og náttúrulegar...
Það spannst talsverð umræða í dag um hvaða kjúklingarétt ætti að elda í kvöld. Ég stakk upp á Kjúkling Parmigiano – en Snædís var ekki spennt....
Kryddhúsið og ÍSAM hafa skrifað undir samning um sölu og dreifingu í stóreldhúsa- og veitingageirann. Krydd Kryddhússins hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá stóreldhúsa- og veitingageiranum...
Matreiðslumeistararnir Garðar Agnarsson Hall, Jóhann Ingi Reynisson og Sveinn Kjartansson eiga eitt sameiginlegt, en þeir mæla allir með kryddunum frá Kryddhúsinu. Garðar Agnarsson Hall matreiðslumeistari hjá...