„Ég segi það alltaf að La Primavera sé 25 ára þótt á ýmsu hafi gengið frá því að við opnuðum í Austurstrætinu árið 1996,“ segir Leifur...
Ítalski stjörnukokkurinn Alessio Cera verður gestakokkur Kolabrautarinnar dagana 18. – 19. nóvember næstkomandi. Veitingastaður Alessio er staðsettur á hinni rómuðu vínekru Poderi dal Nespoli á Ítalíu....
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpu og Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslumaður Kolabrautarinnar eru nú á ferðalagi á Ítalíu ásamt mökum í sannkallaðri sælkeraferð. Þau fara á meðal...
Kolabrautin ætlar að bjóða öllum snapchat vinum veitingageirans 2 fyrir 1 (af matseðli en ekki drykkjum). Hugmyndin kom eftir að aðstandendur Kolabrautarinnar sáu á Snapchat veitingageirans...
Að vafra á facebook getur verið skemmtileg afþreying og sjá jólamatseðla og myndbönd frá veitingastöðum kemur mörgum hverjum í gott jólaskap. Meðfylgjandi eru myndbönd og annað...
Sannkölluð Ítölsk matarveisla var á Kolabrautinni þegar yfirkokkur River Cafe í London Joseph Trivelli tók yfir eldhús Kolabrautarinnar 8. til 11. október s.l. Hann bauð upp...
Yfirmatreiðslumeistari á The River Cafe í London til 14 ára, Joseph Trivelli, tekur yfir eldhús Kolabrautarinnar 8.-11. október næstkomandi. Hann mun bera fram ítalskan mat eins...
Eggert Kristjánsson og Rustichella d’abruzzo ætla í samstarfi við Leif og Kolabrautina að flauta til pastaveislu eins og þær gerast flottastar. Það er hann William Zonfa...
Frá syðsta hluta Ítalíu, og já nánast Evrópu kemur David Tamburini. Veitingastaður hans La Gazza Ladra er staddur í Modica héraðinu sem er staðsett syðst á...
Hagnaður Múlakaffis ehf. á árinu 2013 nam tæpum 135 milljónum króna og var rúmum 24 milljónum hærri en árið á undan. Þetta má lesa úr samandregnum...