Byrja á því að hita ofninn í 180 °c. Hráefni: 2 stk egg ca 1 bolli sykur ( 200 gr) 1 bolli súrmjólk (240 gr) ½...
Kakan 150 gr smjör 200 gr púðursykur 3 stk egg 250 gr hveiti 150 gr hunang 2 tsk lyftiduft 2 tsk brúnkökukrydd Krem 150 gr smjör...
Marengsterta með rjóma, berjum, daim súkkulaði og fílakaramellusósu tikkar í öll boxin og er jafn klassísk og íslenska sumarkonan. Ein allra vinsælasta tertan á veisluborðum er...
Innihald Marengs 6 eggjahvítur 1 tsk. hvítvínsedik 270 g sykur 1 msk. kartöflumjöl 2 tsk. vanilludropar 2 msk. Bökunarkakó 80 g saxað suðusúkkulaði Súkkulaðimús og rjómi...
Hráefni 100 gr smjör 250 gr sykur 3 stk egg 1 dl matarolía 270 gr hveiti 80 gr dr Oekter sítrónubúðingur 1 tsk lyftiduft 1 tsk...
Gamaldags rjómaterta með kokteilávöxtum Íslenska rjómatertan í öllu sínu veldi. Það er ekki oft sem maður fær orðið ekta flotta rjómatertu en þær eru bara alltaf...
Botnar 1 bolli sykur ½ bolli púðursykur ½ bolli rjómi ½ bolli vatn 1 msk vanilludropar 150 gr Góu súkkulaðikúlur ½ bolli rjómi 200 gr smjör...
Það kemur fyrir að maður bregður út af vananum og hérna geri ég það svo sannarlega. Ekkert súkkulaði og engar döðlur, bara Rice Krispís. Það er...
Það er gjarnan sagt að rósin sé drottning blómanna, enda er hún bæði fögur og ilmar dásamlega. Það sama má með góðri samvisku segja um Rjómakúlurósirnar...
Marengsbotnar: 4 eggjahvítur 150 gr sykur 100 gr púðursykur 1 tsk vanilluextract 1 tsk lyftiduft 4 dl kornflex Fylling: 500 ml rjómi frá Gott í matinn...
Hér er á ferðinni alvöru eplakaka með öllu. Nóg af eplum, kanil, dúnmjúkum botni og stökkum toppi. Dásamleg volg með vanilluís eða rjóma en líka bara...
Hún er dásamlega góð þessi og afar einföld, best borin fram heit með rjóma eða ís. Ofur safarík eplakaka frá Dísu vinkonu: 125 g smjör eða...