Þessir 12 matreiðslumenn eru komnir í undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2017. Sjá einnig: Allt um Kokkur ársins 2017 Forkeppnin fer fram mánudaginn 18. september á...
Eins og fram hefur komið þá hafa 12 matreiðslumenn verið valdnir til að keppa í undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2017. Umsóknarferlið var þannig á leið...
Þessir 12 matreiðslumenn eru komnir í undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2017
Krister Dahl þarf vart að kynna en hann er yfirkokkur yfir öllu veitingasviði Gothia Towers-turnana í Gautaborg og skartar einn af stöðum hans, Upper House, einni...
Frestur til að senda inn uppskrift með mynd í fullum gæðum er til hádegis mánudaginn 4. september n.k.
Allir faglærðir matreiðslumenn (þ.m.t. sveinsprófshafar) sem sækjast eftir titlinum Kokkur ársins 2017 skulu senda inn uppskrift ásamt mynd af réttinum á matur.keppni@gmail.com fyrir 4. september. Smellið...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar hefur soðið saman virkilega skemmtilegt myndband með myndum frá Guðjóni Steinssyni matreiðslumeistara og klippum úr snapchat-i veitingageirans sem sýna bæði Kokkur...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2016 í Hörpunni, en keppnin hófst klukkan 15:00 og lauk í kvöld klukkan 21:20. Það var síðan...
Dagurinn sem margir hafa beðið eftir lengi er runninn upp. Keppnin Kokkur ársins fer fram í Hörpu í dag og verður Snapchat veitingageirans á staðnum. Sannkölluð...
Úrslitakeppnin í Kokkur ársins 2016 fer fram á morgun laugardaginn 13. febrúar í Flóa í Hörpu milli kl. 15 og 23. Starfsfólk í veitingabransanum gefst tækifæri...
Undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2016 fóru fram í gærdag, mánudaginn 8. febrúar á Kolabrautinni í Hörpu. Tíu keppendur tóku þátt í undanúrslitum en fimm komust...
Snapchat veitingageirans hefur verið síðastliðna daga í höndum aðstandenda kokteilhátíðarinnar Reykjavík Cocktail Weekend (RCW). Úrslitin í RCW drykkurinn, vinnustaðakeppninni og Íslandsmót barþjóna voru haldin í gærkvöldi...