Spennan magnast, innsýn í keppnina 2017 sem Hafsteinn Ólafsson sigraði. Skilafrestur í keppnina í ár rennur út á miðnætti 5. febrúar 2018.
Christopher William Davidsen verður yfirdómari í Kokkur ársins 2018. Christopher er einn færustu kokka Noregs er silfurverðlaunahafi í Bocuse d´Or keppninni 2017 ásamt því að hafa...
Allir faglærðir matreiðslumenn s.s. sveinsprófshafar sem sækjast eftir titlinum Kokkur ársins 2018 skulu senda inn uppskriftir ásamt einni mynd af réttum á [email protected] fyrir 5. febrúar...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur sett saman skemmtilegt myndband frá keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017. Einnig í myndbandinu er Kokkalandsliðsveislan, en samhliða keppninni var haldin...
Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega í prentformi, en blaðið inniheldur margvíslegan fróðleik fyrir bændur og alla áhugamenn um landbúnað og lífið í hinum dreifðu byggðum. Upplag Bændablaðsins...
Hafsteinn Ólafsson, Sumac Grill + Drinks er Kokkur ársins 2017, þetta er í fjórða sinn sem Hafsteinn tekur þátt í keppninni og fyrsti sigur hans í...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2017 í Hörpu. Það var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar sem krýndi sigurvegara...
Bein útsending - Kokkur Ársins 2017
Keppnin um titilinn Kokkur Ársins 2017 stendur sem hæst í Flóa í Hörpu og lýkur kl 22.00, þar sem keppendur elda 3ja rétta matseðil í IKEA...
Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu í dag laugardaginn 23. september. Þeir fimm keppendur sem munu keppa um titilinn Kokkur ársins...
Lesendur veitingageirans eru greinilega vel með á nótunum, en könnunin sem gerð var fyrir helgi; Hvaða 5 keppendur keppa til úrslita? reyndist vera nokkuð nálægt niðurstöðunni....