Sælkeradreifing (SD) og Klúbbur Matreiðslumeistara (KM) framlengdu um daginn samstarf sitt til tveggja ára. Með samningum leggur SD klúbbnum til bæði fjármuni til að auðvelda rekstur...
Nýkrýndi Kokkur ársins 2019 og fyrirliði Íslenska Kokkalandsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar næstkomandi laugardag. Sjá einnig: Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Hörpu í dag. Það var Sigurjón Bragi Geirsson sem hreppti titilinn...
Nú er opið fyrir umsóknir um stöður í Kokkalandsliðinu sem er að hefja undirbúning fyrir Ólympíuleikana í Stuttgart 2020. Við leitum að fagfólki með keppnisskap til...
Fiskverslunin Hafið og Klúbbur matreiðslumeistara (KM) gerðu með sér samning á dögunum um samstarf í hráefni fyrir Kokkalandsliðið og keppnina Kokkur ársins meðal annars. Mynd: Kokkalandsliðið
Kokkur ársins 2019 verður krýndur í Hörpu 23. mars þar sem fimm kokkar keppa um þennan eftirsótta titil – í fyrsta sinn eru konur í meirihluta...
Keppnin Kokkur ársins 2019 fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi en það er einn af hápunktunum í dagatali Íslenska matardagatalsins. Þar takast á þeir...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn í Hörpu í kvöld. Kvöldverðurinn er til styrktar Kokkalandsliðsins. Mikið fjör og mikið gaman þar sem flottustu kokkar landsins báru fram...
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum sem haldnir verða 14. til 19. febrúar árið 2020. Keppnin fer fram í Stuttgart í Þýskalandi og keppa 32 þjóðir. ...
Það var Sænska Kokkalandsliðið sem sigraði heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem haldin var í Luxexpo keppnishöllinni í Lúxemborg í nóvember s.l. 29 kokkalandslið tóku þátt í heimsmeistarakeppninni...
Í gær var haldin móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið vegna góðs árangurs á Heimsmeistaramótsins í matreiðslu sem haldið var í Lúxemborg. Eins og kunnugt er þá vann...
Rétt í þessu fékkst það staðfest að Íslenska Kokkalandsliðið vann til gullverðlauna fyrir frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg í gær. Mótið fer fram á fjögurra...