Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Hörpu í dag. Það var Sigurjón Bragi Geirsson sem hreppti titilinn...
Nú er opið fyrir umsóknir um stöður í Kokkalandsliðinu sem er að hefja undirbúning fyrir Ólympíuleikana í Stuttgart 2020. Við leitum að fagfólki með keppnisskap til...
Fiskverslunin Hafið og Klúbbur matreiðslumeistara (KM) gerðu með sér samning á dögunum um samstarf í hráefni fyrir Kokkalandsliðið og keppnina Kokkur ársins meðal annars. Mynd: Kokkalandsliðið
Kokkur ársins 2019 verður krýndur í Hörpu 23. mars þar sem fimm kokkar keppa um þennan eftirsótta titil – í fyrsta sinn eru konur í meirihluta...
Keppnin Kokkur ársins 2019 fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi en það er einn af hápunktunum í dagatali Íslenska matardagatalsins. Þar takast á þeir...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn í Hörpu í kvöld. Kvöldverðurinn er til styrktar Kokkalandsliðsins. Mikið fjör og mikið gaman þar sem flottustu kokkar landsins báru fram...
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum sem haldnir verða 14. til 19. febrúar árið 2020. Keppnin fer fram í Stuttgart í Þýskalandi og keppa 32 þjóðir. ...
Það var Sænska Kokkalandsliðið sem sigraði heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem haldin var í Luxexpo keppnishöllinni í Lúxemborg í nóvember s.l. 29 kokkalandslið tóku þátt í heimsmeistarakeppninni...
Í gær var haldin móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið vegna góðs árangurs á Heimsmeistaramótsins í matreiðslu sem haldið var í Lúxemborg. Eins og kunnugt er þá vann...
Rétt í þessu fékkst það staðfest að Íslenska Kokkalandsliðið vann til gullverðlauna fyrir frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg í gær. Mótið fer fram á fjögurra...
Í dag keppti Íslenska Kokkalandsliði í heimsmeistarakeppni í matreiðslu sem fram fer í Luxexpo keppnishöllinni í Lúxemborg. Í keppninni um heitu réttina var útbúinn þriggja rétta...
Núna klukkan 12:00 hófst vinna við matreiðsluna í heimsmeistarakeppni í matreiðslu en hún fer fram í Luxexpo keppnishöllinni í Lúxemborg um alla helgina. Keppnin hófs í...