Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Klúbburinn var stofnaður til að auka samstarf og þekkingu matreiðslumanna varðandi matreiðslufagið, en á þeim tíma hafði Félag Matreiðslumanna engan áhuga á slíkum málum, af einhverjum...
Sem betur fer sjá Íslenskir framleiðendur sér hag í því að vinna með Klúbbi matreiðslumeistara og Kokkalandsliðinu. Sölufélag garðyrkjumann hefur í langan tíma verið einn af...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Í maí s.l. var nýtt Kokkalandslið kynnt sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2022. Sjá einnig: Klúbbur...
Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur Kokkalandsliðið hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu. Fremstu matreiðslumenn heims munu þyrpast til Lúxemborg í...
Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur Kokkalandsliðið hefur valið Ara Þór Gunnarsson sem nýjan þjálfara liðsins. Ara er falið það verkefni að fylgja eftir frábærum árangri...
Ertu lærður matreiðslumaður með mikið keppnisskap, keppnisreynslu og skipulagshæfileika? Kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu haustið 2022 og fram undan er strangt en skemmtilegt æfingaferli. Þjálfari...
Hér fer Kokkur Ársins og fyrirliði landsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson yfir notkun á SOSA efninu Soya Lecithin og býr til fallegar og bragðgóðar froður, ólífuolíufroðu og...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Klúbbur matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían, undirrituðu í dag samning um veglegt framlag atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til keppnismatreiðslu. Samningurinn...
Sælkerabúðin við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa, mun opna í tveimur áföngum: „Við ætlum að stefna á opnun á næstu dögum og...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í febrúar var mynd frá Kokkalandsliðinu. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest um, en...