Mikil fjölbreyttni er á matseðlum hjá landsliðum í heita matnum. Keppt verður í heita matnum alla daga keppninnar eða þar til á miðvikudaginn 22. nóvember. Laugardagur...
Það hafa margir hugsað með sér hvernig undirbúningurinn hjá strákunum okkar í Kokkalandsliðinu gangi fyrir World Culinary Cup í Lúxemborg sem verður dagana 18 – 22...
Æfingar eru hafnar hjá kokkalandsliðinu fyrir heimsmeistarakeppnina í Luxembourg dagana 18. til 22. nóvember 2006. Sjá myndir frá æfingunni hér Mynd: Bjarni Gunnar.
Kokkalandsliðið ætlar sér að matreiða glæsilegan kvöldverð fyrir Íslandsbanka, laugardagskvöldið 21 jan. 2006. Um 700 manns koma til með að snæða kvöldverðin hjá kokkalandsliðinu en veislan...
Kokkalandsliðið er nú staðsett í Basel. Gissur Guðmundsson og Jón Svavarsson eru með þeim í för og munu færa okkur fréttir í orðum og myndum næstu...
Efri röð talið frá vinstri: Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á Óðinsvéum Sigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á Skólabrú Gunnar Karl Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á B5 Einar...
Miðað við kalda borðið sem ég sá og var til sýnis í Smáralindinni í dag (15 okt ) má segja að landsliðið í matreiðslu sé nokkuð...
Landsliðið ætlar sér að sýna kalda borðið sitt í Smáralindinni næstkomandi laugardag. Þetta er liður í æfingu fyrir meistarmót sem haldið er í Basel(Sviss) 21-23 nóvember...
Árið 2001 hefur verið annasamt og áhugvert fyrir matreiðslumenn á Íslandi, margt hefur verið gert og mörg afrekin unnin á þessu ári sem styrkt hafa matargerð...