Stefán Elí Stefánsson matreiðslumaður í Perlunni bar sigur úr býtum í mareiðslukeppninni Bragð Frakklands 2014 sem haldin var í vikunni á Gallery Restaurant Hótel Holti í...
Í dag fór fram á Hótel Holti úrslitakeppni matreiðslukeppninnar Bragð Frakklands 2014 þar sem þrír íslenskir matreiðslumenn kepptust um hverjum þeirra tekst best að bræða saman...
Viktor Örn Andrésson og Óðinn Birgir Árnason eru byrjaðir að keppa, Viktor keppir í Matreiðslumaður Norðurlanda og Óðinn keppir sem Young chefs í Matreiðslumaður Norðurlanda. Keppnin...
Eyþór Rúnarsson, fyrrverandi fyrirliði kokkalandsliðsins, er orðinn yfirkokkur á Gló, en hann starfaði áður á veitingastaðnum Nauthól. Eyþoór útbjó girnilegt salat með engiferdressingu og appelsínum fyrir...
Síðastliðna daga hefur Kokkalandsliðið verið í æfingabúðum á Hótel Geysi í Haukadal þar sem Bjarki Hilmarsson félagi KM tók á móti liðinu. Eins og kunnugt er...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann fjórða janúar síðastliðinn. Í undirbúningsnefnd voru eftirfarandi aðilar: Stefán Viðarsson, Andreas Jacobsen, Andrés Yngvi Jóakimsson, Hafliði...
Í mars/apríl 2014 mun Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður og meðlimur í Kokkalandsliðinu hætta hjá Fiskfélaginu eftir fjögurra ára ánægjuleg störf þar og kemur til með að...
Hamborgarhryggurinn frá Nóatúni var hlutskarpastur í árlegri bragðkönnun DV á hamborgarhryggjum fyrir þessi jól. Fimmtán hryggir voru prófaðir í ár. Í helgarblaði DV er ítarleg umfjöllun...
Íslenskur fiskur, lambakjöt og skyr voru megin uppistaða þess íslenska hráefnis sem kynnt var á IGEHO sýningunni í Basel í Sviss í nóvember s.l. Þetta er...
Eins og fram hefur komið þá eru nokkrir liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss til að fylgjast með landsliðum annarra þjóða keppa í einni af...
Keppnin Salon Culinaire Mondial hófst í dag og fer fram næstu daga þar sem kokkalandslið víðsvegar um heim þ.m.t. Singapore, Hong Kong, Kanada, Suður Afríku, Þýskalandi,...
Ég var þeirrar ánægju aðnjótandi að fara yfir kaldaborðið hjá nýja kokkalandsliðinu um daginn á Akureyri, ásamt Bjarna Gunnari matreiðslumeistara og dómara. Þegar við komum í...