Síðastliðna daga hafa Snapchat vinir veitingageirans fylgst með Heimsmeistaramóti barþjóna í Japan í Tókýó þar sem Árni Gunnarsson Íslandsmeistari barþjóna 2016 og Bruno Belo Falcao hafa...
Kokkalandsliðið heldur af stað til Þýskalands á fimmtudagsmorgun, 20. október, til að keppa á Ólympíuleikunum í matreiðslu. Kokkalandsliðið hefur æft síðustu 18 mánuði fyrir keppnina. Búið...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi síðar í mánuðinum. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Kokkalandsliðið sýnir keppnisrétti fyrir Ólympíuleika í matreiðslu í flokknum „Kalt borð/Culinary art“ í Smáralindinni á morgun laugardaginn 1. október frá klukkan 12:00 – 17:00. Kokkalandsliðið keppir...
Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu í október og fylgir eftir framúrskarandi árangri sínum frá síðasta Heimsmeistaramóti sem skilaði liðinu í 5. sæti á heimslista. Liðið...
Nú er undirbúningur undir Ólympíuleikana í matreiðslu í október kominn á fullt skrið. Kokkalandsliðið keppir í köldu borði/Culinary Art 23. október og í heitum þriggja rétta...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Dagurinn sem margir hafa beðið eftir lengi er runninn upp. Keppnin Kokkur ársins fer fram í Hörpu í dag og verður Snapchat veitingageirans á staðnum. Sannkölluð...
Úrslitakeppnin í Kokkur ársins 2016 fer fram á morgun laugardaginn 13. febrúar í Flóa í Hörpu milli kl. 15 og 23. Starfsfólk í veitingabransanum gefst tækifæri...
Undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2016 fóru fram í gærdag, mánudaginn 8. febrúar á Kolabrautinni í Hörpu. Tíu keppendur tóku þátt í undanúrslitum en fimm komust...
Við leitum að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins. Þráinn Frey Vigfússon, Jóhannes Steinn Jóhannesson og Steinn Óskar Sigurðsson stýra...
Kokkalandsliðið hefur hafið undirbúning fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem verða haldnir í október 2016 í Erfurt Þýskalandi. Þá hefur liðið verið endurskipað með nýjum liðsmönnum sem...