Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður verður áfram þjálfari Íslenska Kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Snædís tók við Kokkalandsliðinu í mars 2023 og...
Miklar breytingar voru samþykktar, á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin á Hótel Geysi, á lögum félagsins og eru spennandi tímar framundan. Formenn allra deilda og nefnda...
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og að ferðast til útlanda? Ef svo...
Á árshátíð Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var nýverið á hótel Geysi í Haukadal var Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumeistara veitt Cordon Bleu orða Klúbbs matreiðslumeistara en...
Á árshátíð Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var nýverið á hótel Geysi í Haukadal var Sölva B. Hilmarssyni matreiðslumeistara veitt Cordon Bleu orða Klúbbs matreiðslumeistara en orðan...
Á árshátíð Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var nýverið á hótel Geysi í Haukadal var Óskari Finnssyni matreiðslumeistara og veitingamanni veitt Cordon Bleu orða Klúbbs matreiðslumeistara en...
Hinrik Örn Lárusson hjá Lux veitingum sigraði í keppninni Kokkur ársins árið 2024 en keppnin fór fram í IKEA í dag. Ísak Aron Jóhannsson ZAK veitingar...
Í gær fór fram keppnin um titilinn Grænmetiskokk ársins 2024, keppnin gekk vonum framar þar sem fimm matreiðslumenn kepptu um titilinn, þeir nutu aðstoðar nema af...
Í dag fór fram forkeppni fyrir keppnina um Kokk ársins 2024 sem haldin verður í Ikea laugardaginn 13. apríl. Verkefni dagsins var að elda kjúklingabringu og...
Keppnirnar Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins verða haldnar í IKEA sem hefur sett upp 5 keppniseldhús þar sem gengið er út úr versluninni inná sjálfsafgreiðslulagerinn. Forkeppni...
Norðurlandamótið í framreiðslu og matreiðslu var haldið í Herning í Danmörku sl. tvo daga, 18. og 19. mars. Þar voru samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar...
Nú stendur yfir Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku, en keppnin hófst í gær og seinni keppnisdagur fer fram í dag. Þar eru...