Spennan vex nú þegar niðurtalning er hafin fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu sem hefst í Lúxemborg 26. nóvember næstkomandi. Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarnar vikur og mánuði...
Klúbbur matreiðslumeistara tók þátt í að aðstoða Samhjálp við árlegt kótilettukvöld þann 18. október s.l. Kótilettukvöld Samhjálpar hafa skipað fastan sess í fjáröflun fyrir starfið hjá...
Mjólkursamsalan og Klúbbur matreiðslumeistara skrifuðu nýverið undir nýjan Bakhjarla samning fyrir Kokkalandsliðið. MS hefur í langan tíma verið einn af helstu Bakhjörlum Kokkalandsliðsins, nýi samningurinn gildir...
Nú dögunum var haldin fundur hjá Klúbbi matreiðslumeistara þar sem Danól og Ölgerðin bauð til veislu í húsi Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 7-11. Skemmtileg fundardagskrá í bland...
Vinnustofan „Af hverju saltfiskur?“ var haldin þann 28. september 2022. Markmið vinnustofunnar var að miðla þekkingu úr hinum ýmsu áttum, og leita leiða til að styrkja...
Í tilefni 50 ára afmælis Klúbbs Matreiðslumeistara 16. febrúar 1972, langar mig að birta nöfn þeirra sem stofnuðu klúbbinn. Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara: Forseti: Ib Wessman Gjaldkeri:...
Í september fór fram keppni um titilinn Matreiðslumaður ársins í Póllandi. Jakob Hörður Magnússon, eigandi Hornsins í Hafnarstræti, var bragðdómari í keppninni. Með fylgir pistill og...
Uppskera, réttir og fyrsta haustlægðin, allt merki um að nú styttist ansi hratt í veturinn. Víða er nú safnað að sér vistum fyrir veturinn þó að...
Haldið var upp á 50 ára afmæli Klúbbs Matreiðslumeistara 9. september s.l. á Hilton Hótel Nordica, þar sem boðið var upp á léttar veitingar, myndasýningu, ræður...
Ófáar fréttir og myndir hafa verið skrifaðar síðustu 25 ár hér á freisting.is/veitingageirinn.is um Klúbb Matreiðslumeistara sem fagnar 50 ára afmæli í dag. Haldið verður upp...
Þessi pistil var að mestu skrifaður á hálendi Íslands í ágústmánuði þar sem ég þvældist með erlendum ferðamönnum sem tóku þátt í keppni yfir hálendið. Það...
Í maí s.l. tók Lávarðadeildin hjá Klúnni Matreiðslumeistara sig til og sá um matinn í lokahófi hjá Karlakórnum Fóstbræðrum í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Þriggja rétta matseðill...