Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í fyrri keppnisgreininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Restaurant of nations” þar...
Heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks. Liðið ætlar að fylgja eftir framúrskarandi árangri liðsins...
Fulltrúar Flóaskóla, þær Ásdís Eva, Júlía Kolka, Svandís og Þórunn Eva, gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eftirréttakeppni grunnskólana 2022 sem haldin var í samstarfi við...
Spennan vex nú þegar niðurtalning er hafin fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu sem hefst í Lúxemborg 26. nóvember næstkomandi. Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarnar vikur og mánuði...
Klúbbur matreiðslumeistara tók þátt í að aðstoða Samhjálp við árlegt kótilettukvöld þann 18. október s.l. Kótilettukvöld Samhjálpar hafa skipað fastan sess í fjáröflun fyrir starfið hjá...
Mjólkursamsalan og Klúbbur matreiðslumeistara skrifuðu nýverið undir nýjan Bakhjarla samning fyrir Kokkalandsliðið. MS hefur í langan tíma verið einn af helstu Bakhjörlum Kokkalandsliðsins, nýi samningurinn gildir...
Nú dögunum var haldin fundur hjá Klúbbi matreiðslumeistara þar sem Danól og Ölgerðin bauð til veislu í húsi Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 7-11. Skemmtileg fundardagskrá í bland...
Vinnustofan „Af hverju saltfiskur?“ var haldin þann 28. september 2022. Markmið vinnustofunnar var að miðla þekkingu úr hinum ýmsu áttum, og leita leiða til að styrkja...
Í tilefni 50 ára afmælis Klúbbs Matreiðslumeistara 16. febrúar 1972, langar mig að birta nöfn þeirra sem stofnuðu klúbbinn. Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara: Forseti: Ib Wessman Gjaldkeri:...
Í september fór fram keppni um titilinn Matreiðslumaður ársins í Póllandi. Jakob Hörður Magnússon, eigandi Hornsins í Hafnarstræti, var bragðdómari í keppninni. Með fylgir pistill og...
Uppskera, réttir og fyrsta haustlægðin, allt merki um að nú styttist ansi hratt í veturinn. Víða er nú safnað að sér vistum fyrir veturinn þó að...
Haldið var upp á 50 ára afmæli Klúbbs Matreiðslumeistara 9. september s.l. á Hilton Hótel Nordica, þar sem boðið var upp á léttar veitingar, myndasýningu, ræður...