Í dag keppa þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum í Álaborg í Danmörku. Keppnirnar eru þrjár, „Nordic Chef“ þar sem Atli...
Í dag fóru fram matreiðslukeppnirnar „Global Chefs Challenge“ um besta matreiðslumann Norður Evrópu þar sem Steinn Óskar Sigurðsson keppti og Hans Bueschkens Young Chef en þar...
Í hádeginu hófst matreiðslukeppnin „Global Chefs Challenge“ um besta matreiðslumann Norður Evrópu í Álaborg í Danmörku. Í eldhúsinu fyrir Íslands hönd stendur matreiðslumeistarinn Steinn Óskar Sigurðsson...
Nú stendur keppnin „Global Young Chefs Challenge“ um besta unga matreiðslumann Norður Evrópu yfir í Álaborg í Danmörku. Íslenski keppandinn Hafsteinn Ólafsson er 23 ára og...
Eins og fram hefur komið þá er Norðurlandaþing matreiðslumanna haldið í Aalborg í Danmörku og hefst það á morgun 3. júní og stendur til 6. júní...
Fjórir kokkar, þjónn og konditor keppa í Álaborg í Danmörku dagana 4.-6. júní í Norðurlandakeppni og alþjóðlegum fagkeppnum í matreiðslu, eftirréttagerð og framreiðslu. Klúbbur matreiðslumeistara sendir...
Núna er opið fyrir umsóknir í Kokkalandsliðið sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016. Við leitum að topp fagmönnum til að taka...
Klúbbur matreiðslumeistara og Iðan kynna fyrirlestur með Gert Klötzke sem er opinn öllum áhugasömum og verður haldinn í Bleika salnum N 210 í MK milli 15:00...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður í Hörpu hefur sett saman skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin á keppninni Matreiðslumaður ársins 2015. Eins og kunnugt er...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Natura í gær og hófst hann klukkan 09 um morgunin og lauk um klukkan 15. Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og...
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara hefur beðist lausnar frá forsetastóli Klúbbs matreiðslumeistara á aðalfundi 21. mars næstkomandi sem haldin verður á Hótel Natura. Það...
Eins og kunnug er þá hlaut Atli Erlendsson, matreiðslumaður á Grillinu á Hóteli Sögu titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í dag eftir skemmtilega lokakeppni í Hörpu. Annað...