Það var mikið fjölmenni í sýningarhöllinni í Lúxemborg þar sem Heimsmeistarkeppnin í matreiðslu fer fram. Búist er við að 45 þúsund manns muni leggja leið sína...
Kokkalandsliðið er komið á áfangastað í Lúxemborg. Flogið var með Icelandair til Frankfurt og þaðan keyrt í rútu til Lúxemborgar. Heilmikill farangur fylgdi liðinu og það...
Kokkalandsliðið hefur æft í um 18 mánuði fyrir Heimsmeistarakeppnina sem nú er rétt handan við hornið. Myndbandið tók Sveinn Úlfarsson á einni af mörgum æfingum liðsins...
Það styttist í að Kokkalandsliðið haldi af stað í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg en liðið flýgur út á föstudaginn og dagskráin hefst á laugardaginn. Hluti af farangri...
Það voru margir sem skoðuðu keppnisborðið hjá Kokkalandsliðinu í gær í Smáralindinni. Kokkalandsliðið mætti kl. 6 sunnudagsmorgun til að undirbúa réttina fyrir flutninginn frá æfingarhúsnæðinu í...
Fjöldi kokka úr Klúbbi matreiðslumeistara reiddi fram hefðbundna íslenska kjötsúpu fyrir landsmenn á 48 fjöldahjálparstöðvum um allt land í æfingu Rauða krossins í gær sem bar...
Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu á morgun sunnudaginn 19. október, milli klukkan 11-15, og býður þjóðinni jafnframt í mat. Alls verða 48 fjöldahjálparstöðvar opnaðar...
Í gær fjölmenntu Ungkokkar ásamt Ingvari Má Helgasyni frá Klúbbi Matreiðslumeistara á ískynningu hjá Ísam Horeca. Eggert Jónsson bakari og konditor ásamt Hjálmari Erni Erlingssyni matreiðslumanni...
Kokkalandsliðið æfir stíft þessa dagana fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í nóvember. Æfingar fara fram í nýju æfingaeldhúsi Kokkalandsliðsins í húsnæði Esju Gæðafæðis með...
Sökum ónægrar þátttöku, hefur undirbúningsnefnd keppninnar í samráði við Klúbb Matreiðslumeistara ákveðið að fresta keppninni, Matreiðslumaður Ársins, um óákveðinn tíma. Að svo stöddu hefur ekki verið...
Skráningu í keppnina Matreiðslumaður ársins 2014 lýkur á morgun 12. september 2014 og verður dómarafundur haldin sama dag í Hótel og matvælaskólanum í MK klukkan 16:00....
Ekki missa af tækifærinu til að taka þátt í þessari skemmtilegu keppni og eiga möguleika á að vinna vegleg verðlaun ásamt því að taka þátt fyrir...