Það var glatt á hjalla hjá meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara þegar þeir hittust á fundi nú í byrjun nóvember, en góð þátttaka var á fundinum. Fundurinn...
Meðlimir í Klúbbi Matreiðslumeistara ætla að fjölmenna á forsýningu á myndinni Burnt með Bradley Cooper í aðalhlutverki á fimmtudaginn 22. október í VIP salnum í Smárabíói....
Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 6. október klukkan 18:00 stundvíslega á Bjórgarðinum Fosshótel Reykjavík Þórunnartúni 1. Jimmy Wallster hótelstjóri mun taka á móti okkur...
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn september á Hótel Holt kl 18:00. Friðgeir Ingi félagi okkar mun taka á móti okkur með glæsibrag og kynna hótelið...
Norðurlandaþing matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku endaði með glæsilegri hátíðarveislu í Comwell hótelinu. Kenneth Petersen yfirmatreiðslumeistari Comwell og hans starfsfólk stóðu sig með prýði enda ekki...
Í dag kepptu þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum í Álaborg í Danmörku. Í flokki ungkokka „Nordic Chef Junior“ vann Rúnar...
23 manna hópur Íslendinga eru á Norðurlandaþingi matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku, keppendur, dómarar, stjórnarmenn, ungliðar og aðrir félagsmenn en þingið lýkur nú um helgina. Fjölmargar...
Í dag keppa þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum í Álaborg í Danmörku. Keppnirnar eru þrjár, „Nordic Chef“ þar sem Atli...
Í dag fóru fram matreiðslukeppnirnar „Global Chefs Challenge“ um besta matreiðslumann Norður Evrópu þar sem Steinn Óskar Sigurðsson keppti og Hans Bueschkens Young Chef en þar...
Í hádeginu hófst matreiðslukeppnin „Global Chefs Challenge“ um besta matreiðslumann Norður Evrópu í Álaborg í Danmörku. Í eldhúsinu fyrir Íslands hönd stendur matreiðslumeistarinn Steinn Óskar Sigurðsson...
Nú stendur keppnin „Global Young Chefs Challenge“ um besta unga matreiðslumann Norður Evrópu yfir í Álaborg í Danmörku. Íslenski keppandinn Hafsteinn Ólafsson er 23 ára og...
Eins og fram hefur komið þá er Norðurlandaþing matreiðslumanna haldið í Aalborg í Danmörku og hefst það á morgun 3. júní og stendur til 6. júní...