Aldrei hefur skráning í World Class farið eins hratt af stað og 73 skráðir til leiks frá 40 kokteilbörum. Greinilega er mikil eftirvænting meðal barþjóna en...
Fyrsta keppni hérlendis sem barþjónar útbúa kokteil úr Portvíni, verður haldin 14. mars. Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto 24. – 26. maí næstkomandi...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 29. mars – 02. apríl 2023....
Nýverið fékk Marberg Gin gullverðlaun á hinum virtu World Drinks Awards í Bretlandi, ásamt því að vera valið besta íslenska dry ginið. Keppnin er haldin árlega...
Til að fagna 75 ára afmæli Margarita kokteilsins, býður Cointreau barþjónum víðsvegar að úr heiminum að stíga aftur í tímann til að búa til þennan klassíska...
Ísland mun framvegis taka þátt í World Class annað hvert ár og við hvetjum veitingamenn til að senda barþjóna í keppnina til að læra nýja hluti...
Tilnefningar til Bartender Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á þriðjudaginn var. BCA er norræn barþjónakeppni þar sem breið dómnefnd samansett af veitingamönnum frá hverju landi fyrir...
Bartender Choice Awards hefur verið haldið síðan 2010 en hún er stærsta barþjónakeppnin á norðurlöndunum og gengur út á að veitingamenn tilnefna þá staði/aðila sem hafa...
English below! Það er ánægja að tilkynnna ykkur að á sunnudaginn 23. apríl fer fram keppnin um Vínþjón Íslands. Keppnin er haldin þriðja hvert ár og...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands og keppnin um titilinn Hraðasta barþjóninn var haldin í gær með pomp og prakt á Sólon í Reykjavík. Dagskrá fundarins fól m.a. í...
Í kvöld, mánudaginn 28. nóvember verður aðalfundur Barþjónaklúbbsins haldinn á Sólon í Reykjavík. Á fundinum verður farið bæði yfir starfsárið, kynnt verður dagskráin sem framundan er...
Á aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands BCI verður haldin keppnin: Hraðasti barþjónninn 2022, á mánudaginn 28. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum Sólon við Bankastræti 7a í Reykjavík. Sjá einnig:...