Metskráning var í Kokteilkeppni Tipsý og Gray Goose. En yfir 150 mjög metnaðarfullar innsendingar bárust í keppnina, sem er mesta skráning í kokteilkeppni hér á landi...
Þá er komið að fyrstu kokteilkeppni ársins, sem er unninn af Tipsy bar og Mekka Wines & Spirits umboðsaðila Grey Goose á Íslandi. Þemað er franskt,...
Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Sjá einnig: Sævar Helgi sigraði í fyrri útgáfu Graham’s Blend...
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og...
BCA Nominations Tour 2024 – BINGO á sunnudag Bartenders Choice Awards (BCA) hafa skipað sér stóran sess meðal barþjóna og veitingamanna síðustu ár og það gleður...
Hátíð var í bæ á Borg Restaurant 20. Desember síðastliðin þar sem Jólabolla Barþjónaklúbbs Íslands fór fram. Bollan er árlegur góðgerðaviðburður, en í ár rann allur...
Grétar Matthíasson fulltrúi Íslands keppti í dag í úrslitum á heimsmeistaramóti barþjóna þar sem hann gekkst undir skriflegt þekkingarpróf, bragð- og lyktarpróf og nú síðast hraðapróf...
Dagana 28. nóvember til 2. desember fer fram Heimsmeistaramót barþjóna og er haldin að þessu sinni í Róm. Það er Grétar Matthíasson, sem keppir fyrir Íslands...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands og keppnin um hraðasta barþjóninn var haldin í gær með Pomp og Prakt á Sæta Svíninu! Sjá einnig: Deividas Deltuvas hreppti titilinn Hraðasti...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2023 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
Það var mikil stemning í lokahófi Negroni vika 2023! Samtals safnaðist 476.036 kr. til Ljónshjartans. Klakavinnslan sá um skipulaggningu á hátíðinni og hefur hún aldrei verið...