Barþjónakeppnin Campari Red Hands fer fram á Petersen svítunni næsta þriðjudag þar sem topp 10 barþjónar stíga á bakvið barinn með keppnisdrykkinn sem er undir áhrifum...
10 frábærir keppendur mæta til leiks kl 14. þriðjudaginn 28. maí á Petersen Svítunni. Þau munu blanda drykk insperað af hinum klassíska Negroni fyrir dómnefnd. Fyrsti...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2024 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.990 kr til...
Loka viðburður Reykjavík Cocktail Weekend var haldinn í Gamla Bíó á sunnudaginn. Nóg var um að vera og eru úrslit hátíðarinnar kunngjörð. Viðburðurinn var yfir Gala...
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár. Þeir...
Reykjavík Cocktail Weekend byrjaði með pomp og prakt í Hörpu í gær, miðvikudaginn 3. apríl. Mæting var vonum framar í Hörpu í gær þar sem um...
Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend hófst formlega í dag 3. apríl og stendur yfir til 7. apríl. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg og vanda að...
Helga Signý Sveinsdóttir keppti í alþjóðlegu „Barlady“ keppninni sem haldin var í Grikklandi síðastliðna tvo daga, 8. og 9. mars. Þátttökurétt fékk Helga eftir sigur hennar...
Barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Kokteil keppnin var haldin 28. febrúar sl. á Tipsý. Gustavo Devesas og Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s...
Síðastliðið miðvikudagskvöld fór fram stórglæsileg kokteilkeppni á vegum Whitley Neill og Innnes. Þema keppninnar var Long Drink og voru 28 keppendur sem tóku þátt. Það var...
Weingut Pfaffl var valið á dögunum besta víngerð Austurríkis á þýska tímaritinu „Selection“. Austurríska vínhúsið Pfaffl í Weinviertel vínræktarvæðinu hefur átt ótrúlega góðu gengi að fagna...
Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Nánari upplýsingar um mótið hér. Mynd; úr safni