Riedel kokteilakeppnin 2019
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2019 sem var haldin í 16. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá...
World Class keppnin hófst með pompi og prakt á sunnudaginn og fyrsti hluti keppninnar var haldin í borginni Schiedam í Hollandi. Barþjónar hvaðanæva úr heiminum fengu...
Búið er að velja 8 keppendur sem sendu inn uppskrift í Bacardi Legacy sem haldin er hér á Íslandi. Hafði erlenda dómnefndin orð af því hve...
Sveinn Garðarsson og Davíð Örn Hugus munu keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti vínþjóna í Stokkhólmi helgina 21. – 22. september n.k. Þessar keppnir verða alltaf...
Búið er að dæma í undanúrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar og þetta eru þeir sex keppendur sem taka þátt í úrslitum þann 4.September 2019 í Perlunni. Andri...
Búið er að dæma í forkeppni Jim Beam kokteilakeppninnar og velja þá 15 keppendur sem taka þátt í undanúrslitum þann 28.08.2019: Andri Davíð Pétursson – Krydd...
Árið 2020 mun Jim Beam fjölskyldan fagna 225 ára afmæli. Í tilefni afmælisins ætla Jim Beam og Barþjónaklúbburinn að blása til geggjaðrar og ögrandi kokteilakeppni þar...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2019 sem var haldin í 15 sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá...
Á sunnudaginn fóru fram úrslit í Sumarkokteil Finlandia 2019 og það er óhætt að segja að keppnin milli barþjóna hafi verið mikil. Keppnin var á milli...
Nú á dögunum fór fram Taittinger forkeppni vínþjóna, þar sem 50 bestu vínþjónar Bretlands kepptu. Einungis 16 keppendur komust áfram í úrslitakeppnina sem haldin verður 8....
Myndir og vídeó frá hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) Fjölmargar myndir frá barþjónakeppnunum á hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) er hægt að skoða hér að neðan....