Fyrsta kokteilakeppni ársins er gengin í garð þegar Bombay keppnin um Bláa Safírinn snýr aftur. Keppnin hefur fest sig í sessi sem einn af mikilvægustu viðburðum...
Jólapúnsinn 2025 fór fram í Jólaportið og tókst viðburðurinn með eindæmum vel. Alls söfnuðust 200.000 krónur sem að þessu sinni renna til Sorgarmiðstöðin, sem veitir stuðning...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir skemmtilegri og gefandi keppni í Jólaportinu í Kolaportinu laugardaginn 6. desember frá klukkan 15 til 18 þegar Jólapúns, árleg keppni Barþjónaklúbbs Íslands,...
Íslenski barþjónninn Róbert Aron Proppé Garðarsson tryggði sér í gærkvöldi sæti í 15 manna úrslitum á World Cocktail Championship (WCC) 2025 í Cartagena, eftir frábæran árangur...
Heimsmeistaramótið í kokteilagerð, World Cocktail Championship (WCC) 2025, er nú formlega hafið í hinni sögulegu Kólumbísku borg Cartagena. Þar eru saman komnir barþjónar frá 97 löndum...
Íslenskum barþjónum gefst nú einstakt tækifæri til að taka þátt í hinni alþjóðlegu barþjónakeppni The Vero Bartender sem haldin er af Amaro Montenegro. Keppnin hefur á...
Bodegas Faustino, ein af þekktustu víngerðum Rioja og hluti af Familia Martínez Zabala, hefur verið útnefnd „European Winery of the Year“ af bandaríska tímaritinu Wine Enthusiast...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2025 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.990 kr til...
Keppnin um Hraðasta barþjóninn fór fram, 4. nóvember, í Kjallaranum á Sæta Svíninu við frábæra stemningu. Um er að ræða árlega hraðakeppni Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi...
Peter Hansen, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni og vínsérfræðingur af gamla skólanum, hefur tryggt sér sæti í úrslitum í hinni virtu vínþjónakeppni Master of Port Scandinavia. Peter, sem...
Íslenska rúgviskíið ð, framleitt af Eimverk Distillery, hlaut á dögunum gullverðlaun í hinni virtu Meininger’s International Spirits Awards (IWA) keppni, einni af fremstu áfengiskeppnum Evrópu. Verðlaunin...
Alexander Josef Alvarado og Helgi Aron eru nýkomnir heim frá Chile þar sem þeir tóku þátt í Pan American Cocktail Championship. Alexander stóð sig afar vel...