Barþjónaklúbbur Íslands og Jungle Cocktail Bar sameinast í að halda einstakan viðburð fyrir kokteiláhugafólk – Espresso Martini Turbo White T-Shirt Speed Round Competition! Þessi spennandi keppni...
World Class barþjónakeppnin er farin af stað en Ísland mun taka þátt annað hvert ár og í maí kemur í ljós hver er besti barþjónn landsins...
Síðastliðið þriðjudagskvöld fór fram líflegt Pílumót veitingafólks á veitingastaðnum Oche í Kringlunni. Mótið, sem var skipulagt af Mekka Wines & Spirits, var vel heppnað og voru...
Úrslitakeppni Tipsý og Bulleit kokteilkeppninnar fór fram með glæsibrag miðvikudaginn 5. febrúar á Tipsý í miðborg Reykjavíkur. Keppnin, sem vakti mikla athygli meðal fagfólks og áhugafólks...
Undanúrslitin í kokeilkeppni Tipsý & Bulleit var haldin í gærkvöldi og kepptu 13 kokteilar um sætið í úrslitunum. Keppendur sendu inn uppskriftir af girnilegum kokteilum og...
Það stendur mikið til í næstu viku þar sem Bulleit Frontier Whiskey mun leiða fram bestu barþjóna landsins í skemmtilegustu keppni ársins í amerísku þema. Löðrandi...
Barlady kokteila keppnin á Íslandi var haldin með pompi og prakt síðastliðinn mánudag. Keppnin er skipulögð af Barþjónaklúbbi Íslands í Samstarfi við Samtök Íslenskra Eimingarhúsa og...
Alls tóku 34 barþjónar þátt í keppninni í ár og komust 10 stigahæstu keppendurnir áfram og kepptu til úrslita um að hreppa hinn eftirsótta Bláa Safír. ...
Framundan er skemmtileg kokteilkeppni þar sem barþjónar og kokteiláhugafólk keppa í listinni að blanda og framreiða framúrskarandi drykki. Keppendur fá tækifæri til að sýna hæfileika sína,...
Skráning er hafin í stærstu og virtustu barþjónakeppni heims á drekkumbetur.is hér. World Class heldur nokkur námskeið í aðdraganda keppninnar þar sem allir barþjónar og veitingafólk...
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða...
Fyrsta kokteilakeppni ársins, keppnin um Bláa Safírinn fer fram á Petersen svítunni 22. janúar. 10 bestu drykkirnir komast áfram í úrslit en forkeppnin verður í formi...