Bjórhátíð Lyst verður haldin 19. til 21. júlí næstkomandi í Lystigarðinum á Akureyri. „Við vildum í raun bara hafa gaman og vera með viðburð yfir sumarið...
Fullbúinn, veitingastaður í glæsilegu húsnæði á Árskógsströnd Eyjafirði til leigu. Veitingastaðurinn er í dag rekinn samhliða bjórböðunum og spa í u.þ.b 25 mín Akstursfjarlægð frá Akureyri....
Það er í mörg horn að líta þessa dagana hjá nemendum í matreiðslu og framreiðslu í VMA. Í gærkvöld og fyrrakvöld töfruðu þeir fram góðgæti af...
Þá er tíundu Bjórhátíðinni lokið, sem að þessu sinni var haldin í reiðhöll háskólans, Þráarhöll á Hólum í Hjaltadal nú um helgina. Vel var mætt á...
„Við höfum svolítið verið að ryðja brautina“ sagði Agnes Anna Sigurðardóttir, eigandi bruggsmiðjunnar Kalda í samtali við N4. Heljarinnar bjórhátíð var haldin nú á dögunum á...
Samtök Íslenskra Handverksbrugghúsa halda sína fyrstu bjór og brugghátíð í samstarfi við Bryggjuna Brugghús á Menningarnótt. Hátíðin fer fram úti á bryggjunni og taka 11 handverksbrugghús...
Bjórhátíðin á Hólum í Hjaltadal, var haldin í áttunda skiptið í júní sl. Að þessu sinni voru 14 brugghús sem tóku þátt og hafa þau aldrei...
Bruggsmiðjan, framleiðandi hins vinsæla Kalda bjórs frá Árskógsströnd og Karl K. Karlsson ehf hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu og dreifingu bjórsins Kalda á veitingamarkaði....
Bjórböðin á Árskógssandi voru formlega opnuð nú á dögununum. Undirbúningur hefur staðið frá því í ágúst árið 2015 en framkvæmdir hafa gengið vel í vetur. Bjórböðin...
Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson, eigendur bruggverksmiðjunnar Kalda á Árskógssandi í Eyjafirði, stofnuðu í vikunni fyrirtækið Bjórböðin ehf. Ætlun fyrirtækisins er að byggja bjálkahús skammt...