Þeytið rjóma og setjið til hliðar. Stappið kókosbollur í skál með gafli. Fyllið bollurnar með smá súkklaðiglassúr, þeyttum rjóma og kókosbollum. Setjið glassúr eða flórsykur yfir...
Það er sýrður rjómi bæði í kökunni og kreminu sem er dálítið nýtt og skemmtilegt og auðvitað einstaklega ljúffengt. Tertan: 225 g hveiti 90 g kakó...
Marengs, marengs, marengs! Það er ekki hægt að fá leið á marengs, það er bara þannig. Það er endalaust hægt að leika sér með slíkar kökur,...
Fyrir 6 Þeir sem vilja gera sína eigin kleinuhringi þá er hér góð uppskrift. Hægt er að setja matarliti og kökuskraut til að fullkomna listaverkið. 750...
Hráefni 225 g smjörlíki 225 g hveiti 6 egg 4 dl vatn 3 tsk sykur Aðferð Vatn, smjörlíki og sykur soðið saman í potti. Hveitinu hrært...
Sunnudagskakan er ólífuolíu kaka með bláberjum og appelsínu. Að nota olífuolíu í köku gerir hana fáránlega mjúka og góða og hún helst þannig í nokkra daga....
Þessir kleinuhringir eru sjúklega góðir! Kryddaðir með smá brúnkökukryddi sem gerir þá svolítið jólalega og svo hjúpaðir þessu ómótstæðilega hlynsíróps glaze’i með ekta vanillu. Í alvöru,...
100 gr. smjör og 75 gr. af sykri er hrært saman og bætt út í 1 eggi, 50 gr. af hrísmjöli, 50 gr. af kartöflumjöli og...